Sextán prósent svarenda í könnun á Alþingi hafði upplifað kynferðislega áreitni í starfi Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2020 18:08 Könnunin var lögð fyrir starfsfólk skrifstofu, þingflokka og þingmenn á Alþingi. Vísir/Vilhelm Í nýrri skýrslu um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu á Alþingi kemur fram að sextán prósenta svarenda eða 24 einstaklingar sögðust hafa reynslu af kynferðislegri áreitni í starfi. Ellefu sögðust hafa upplifað áreitni á síðustu fimm árum. Einungis þrír af 24% höfðu tilkynnt athæfið. Könnun var lögð fyrir starfsfólk skrifstofu Alþingis, starfsmenn þingflokka og þingmenn og var svarhlutfall 74,3%. Spurningalistinn skiptist í fimm hluta sem sneru að samskiptum, einelti, kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni auk spurninga úr rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins. Lesa má skýrslu félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis hér. Kynbundin áreitni mældist mest á meðal þingmanna en 14 þingmenn sögðust hafa reynslu af slíkri áreitni. Gerendur voru í 74% tilfella karlmenn. Þá lýstu margir því að samskipti hafi verið erfið á vinnustaðnum en um 70 manns sögðust hafa upplifað að upplýsingum væri haldið frá þeim. 107 einstaklingar töldu eigið kynferði ekki hafa áhrif á framgang sinn í starfi en 29 einstaklingar sögðu kyn sitt hafa áhrif til hins verra. Hlutfallslega fleiri konur en karlar töldu kynferði sitt hafa neikvæð áhrif á framgangi í starfi. 59% kvenkynsþingmanna voru á þeirri skoðun (10/17) en 17% karlkyns þingmanna (4/24). 20% sögðust þá hafa orðið fyrir einelti í starfi sínu á Alþingi og var einelti algengast á meðal þingmanna. Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í nýrri skýrslu um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu á Alþingi kemur fram að sextán prósenta svarenda eða 24 einstaklingar sögðust hafa reynslu af kynferðislegri áreitni í starfi. Ellefu sögðust hafa upplifað áreitni á síðustu fimm árum. Einungis þrír af 24% höfðu tilkynnt athæfið. Könnun var lögð fyrir starfsfólk skrifstofu Alþingis, starfsmenn þingflokka og þingmenn og var svarhlutfall 74,3%. Spurningalistinn skiptist í fimm hluta sem sneru að samskiptum, einelti, kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni auk spurninga úr rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins. Lesa má skýrslu félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis hér. Kynbundin áreitni mældist mest á meðal þingmanna en 14 þingmenn sögðust hafa reynslu af slíkri áreitni. Gerendur voru í 74% tilfella karlmenn. Þá lýstu margir því að samskipti hafi verið erfið á vinnustaðnum en um 70 manns sögðust hafa upplifað að upplýsingum væri haldið frá þeim. 107 einstaklingar töldu eigið kynferði ekki hafa áhrif á framgang sinn í starfi en 29 einstaklingar sögðu kyn sitt hafa áhrif til hins verra. Hlutfallslega fleiri konur en karlar töldu kynferði sitt hafa neikvæð áhrif á framgangi í starfi. 59% kvenkynsþingmanna voru á þeirri skoðun (10/17) en 17% karlkyns þingmanna (4/24). 20% sögðust þá hafa orðið fyrir einelti í starfi sínu á Alþingi og var einelti algengast á meðal þingmanna.
Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira