Ferðamenn vörðu 109 milljörðum á hótelum og veitingastöðum í fyrra Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. maí 2020 09:59 Hótel Saga hefur eins og önnur hótel landsins þurft að glíma við eftirspurnarhrap á tímum kórónuveirunnar. Vísir/vilhelm Einkaneysluútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu samtals um 284 milljörðum króna á árinu 2019, þar af vörðu þeir um 109 milljörðum króna í veitinga- og gistiþjónustu. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar um neyslu erlendra ferðamanna í fyrra. Algjört hrun varð í hótelgeiranum í aprílmánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra. Gert er ráð fyrir að gistinætur á hótelum hafi dregist saman um 97 prósent á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Þá fækkaði gistinóttum á hótelum í mars um 55 prósent. Á eftir veitinga- og gistiþjónustu, þangað sem rúmlega 38 prósent fjármuna ferðamanna fóru, vörðu þeir næst mestu í tómstundir og menningu. Að sögn Hagstofunnar er þar m.a. um að ræða aðgangseyri inn á bað- og sundstaði, skoðunarferðir og kaup á skipulögðum pakkaferðum. Rúmlega fjórða hver króna sem ferðamenn eyddu hér á landi fór þannig í tómstundir og menningu. Þriði stærsti útgjaldaliður ferðamanna í fyrra voru ferðir og flutningar, en þar er um að ræða útgjöld tengd samgöngum. Þar falla m.a. undir útgjöld vegna leigu á bifreiðum og aðrar greiðslur fyrir samgöngutengda þjónustu, s.s. rútuferðir og kaup á eldsneyti. Alls námu útgjöld erlendra ferðamanna tengd slíkri þjónustu um 45 milljörðum á síðasta ári eða sem nemur um 15,8% af heildareinkaneyslu erlendra ferðamanna hér á landi. Hér að neðan má sjá nánar hvernig einkaneysla erlendra ferðamanna skiptist í fyrra. Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Einkaneysluútgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu samtals um 284 milljörðum króna á árinu 2019, þar af vörðu þeir um 109 milljörðum króna í veitinga- og gistiþjónustu. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar um neyslu erlendra ferðamanna í fyrra. Algjört hrun varð í hótelgeiranum í aprílmánuði, samanborið við sama mánuð í fyrra. Gert er ráð fyrir að gistinætur á hótelum hafi dregist saman um 97 prósent á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Þá fækkaði gistinóttum á hótelum í mars um 55 prósent. Á eftir veitinga- og gistiþjónustu, þangað sem rúmlega 38 prósent fjármuna ferðamanna fóru, vörðu þeir næst mestu í tómstundir og menningu. Að sögn Hagstofunnar er þar m.a. um að ræða aðgangseyri inn á bað- og sundstaði, skoðunarferðir og kaup á skipulögðum pakkaferðum. Rúmlega fjórða hver króna sem ferðamenn eyddu hér á landi fór þannig í tómstundir og menningu. Þriði stærsti útgjaldaliður ferðamanna í fyrra voru ferðir og flutningar, en þar er um að ræða útgjöld tengd samgöngum. Þar falla m.a. undir útgjöld vegna leigu á bifreiðum og aðrar greiðslur fyrir samgöngutengda þjónustu, s.s. rútuferðir og kaup á eldsneyti. Alls námu útgjöld erlendra ferðamanna tengd slíkri þjónustu um 45 milljörðum á síðasta ári eða sem nemur um 15,8% af heildareinkaneyslu erlendra ferðamanna hér á landi. Hér að neðan má sjá nánar hvernig einkaneysla erlendra ferðamanna skiptist í fyrra.
Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira