Enginn fer í ferðalag til að sitja í sóttkví Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 18:59 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að landinu verði svo gott sem lokað fyrir erlendum ferðamönnum ef þeim er skylt að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur verði settar á erlenda ferðamenn og hefur það verið til skoðunar að þeir þurfi í sóttkví. Sjá einnig: Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins „Það fer enginn í ferðalag til að sitja í tvær vikur í sóttkví í erlendu ríki,“ sagði Jóhannes Þór í samtali við fréttastofu. Hann segir stöðuna í hótelbransanum og ferðaþjónustu almennt slæma, enda séu nánast engir ferðamenn á landinu. „Við horfum fram á það núna að þetta verður mjög löng og djúp lægð sem er fram undan, lengri en sumarið jafnvel – nánast örugglega.“ Hann segir stjórnvöld þurfa að skoða stöðu ferðaþjónustunnar sérstaklega og huga að aðgerðum til þess að koma til móts við hana. „Við munum þurfa að horfa til þess að það þurfi að skoða sérstaklega stöðu ferðaþjónustunnar og taka hana út fyrir sviga á einhvern máta þegar horft er til aðgerða stjórnvalda. Það er ekki hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd lengur.“ Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16. apríl 2020 18:16 Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. 16. apríl 2020 16:10 Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. 15. apríl 2020 14:51 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að landinu verði svo gott sem lokað fyrir erlendum ferðamönnum ef þeim er skylt að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur verði settar á erlenda ferðamenn og hefur það verið til skoðunar að þeir þurfi í sóttkví. Sjá einnig: Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins „Það fer enginn í ferðalag til að sitja í tvær vikur í sóttkví í erlendu ríki,“ sagði Jóhannes Þór í samtali við fréttastofu. Hann segir stöðuna í hótelbransanum og ferðaþjónustu almennt slæma, enda séu nánast engir ferðamenn á landinu. „Við horfum fram á það núna að þetta verður mjög löng og djúp lægð sem er fram undan, lengri en sumarið jafnvel – nánast örugglega.“ Hann segir stjórnvöld þurfa að skoða stöðu ferðaþjónustunnar sérstaklega og huga að aðgerðum til þess að koma til móts við hana. „Við munum þurfa að horfa til þess að það þurfi að skoða sérstaklega stöðu ferðaþjónustunnar og taka hana út fyrir sviga á einhvern máta þegar horft er til aðgerða stjórnvalda. Það er ekki hægt að líta fram hjá þeirri staðreynd lengur.“
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16. apríl 2020 18:16 Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. 16. apríl 2020 16:10 Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. 15. apríl 2020 14:51 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Sjá meira
Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. 16. apríl 2020 18:16
Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. 16. apríl 2020 16:10
Von á tillögum um hömlur á ferðalög til og frá landinu Starfshópur er nú að störfum að vinna tillögur að því hvernig og hvort setja eigi hömlur á ferðalög til og frá Íslandi. Sóttvarnarlæknir er á því að einhverjar hömlur þurfi að setja. 15. apríl 2020 14:51