Aron vill vera áfram hjá Barcelona: „Er ekki að segja umbanum að banka fast á aðrar dyr“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 08:00 Aron í leik með Barcelona í Meistaradeildinni í vetur. vísir/getty Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. Aron gekk í raðir Barcelona árið 2017 eftir að hafa leikið með Veszprém og Kiel þar á undan en hann hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í atvinnumennsku. Samningur hans við spænska risann rennur út sumarið 2021 en hann hefur hug á því að halda áfram að spila þar í landi. „Við byrjuðum viðræður í febrúar og þeir létu mig fá fyrsta samningstilboðiðið viku fyrir COVID. Svo bara gerist það og þá settum við það sameiginlega á „hold“. Það er annað mikilvægara núna í gangi og annað að hugsa um,“ sagði Aron. „Við ætlum að taka þetta upp eftir sumarið. Maður er að heyra fullt af sögum og mörg lið eiga erfitt og þetta er ekkert „ídeal“ aðstæður til þess að vera í samingsviðræðum en það er alltaf til eitthvað. Ég er ekki að stressa mig á þessu.“ Aron líður vel í Barcelona en þar er umgjörðin fyrsta flokks. „Ég fýla mig mjög þarna og á í frábæru sambandi við alla. Ég hef engar áhyggjur af því að það nást ekki samningar. Ég er ekkert að segja umbanum að banka rosa fast á aðrar dyr svo fyrst og fremst vil ég vera þarna áfram.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera áfram hjá Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Spænski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi. Aron gekk í raðir Barcelona árið 2017 eftir að hafa leikið með Veszprém og Kiel þar á undan en hann hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum í atvinnumennsku. Samningur hans við spænska risann rennur út sumarið 2021 en hann hefur hug á því að halda áfram að spila þar í landi. „Við byrjuðum viðræður í febrúar og þeir létu mig fá fyrsta samningstilboðiðið viku fyrir COVID. Svo bara gerist það og þá settum við það sameiginlega á „hold“. Það er annað mikilvægara núna í gangi og annað að hugsa um,“ sagði Aron. „Við ætlum að taka þetta upp eftir sumarið. Maður er að heyra fullt af sögum og mörg lið eiga erfitt og þetta er ekkert „ídeal“ aðstæður til þess að vera í samingsviðræðum en það er alltaf til eitthvað. Ég er ekki að stressa mig á þessu.“ Aron líður vel í Barcelona en þar er umgjörðin fyrsta flokks. „Ég fýla mig mjög þarna og á í frábæru sambandi við alla. Ég hef engar áhyggjur af því að það nást ekki samningar. Ég er ekkert að segja umbanum að banka rosa fast á aðrar dyr svo fyrst og fremst vil ég vera þarna áfram.“ Klippa: Sportið í dag - Aron vill vera áfram hjá Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Spænski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti