Minni umferð úr höfuðborginni nú en síðust ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 13:15 Helmingi minni umferð var um Hellisheiði í gær en á skírdag í fyrra. Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Almannavarnir hafa biðlað til fólks að halda sig heimavið um páskana og ferðast ekki á milli landshluta. Helmingi færri bílar fóru um Hellisheiði og Kjalarnes í gær en óku þar um á skírdag í fyrra. Í gær fóru 6.760 bílar um Hellisheiði, bæði í austur- og vesturátt en á sama tíma í fyrra voru þeir 10.463. Í gær óku 5.343 bílar um Kjalarnes en í fyrra voru þeir 12.364. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með meiri viðbúnað á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi síðustu daga en Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að töluvert meiri umferð hafi verið í gær en síðust daga. Lögreglumenn á bifhjólum séu staðsettir víða til að fá fólk til að hægja á sér og aka á réttum hraða. Þá sér umferðarlögreglan einnig um að stýra umferð í bílakjallaranum í Hörpu þar sem verið er að taka sýni vegna COVID-19. Lögreglan sjái svo um að koma sýnunum í greiningu þegar þess þarf. Umferðaröryggi Páskar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Almannavarnir hafa biðlað til fólks að halda sig heimavið um páskana og ferðast ekki á milli landshluta. Helmingi færri bílar fóru um Hellisheiði og Kjalarnes í gær en óku þar um á skírdag í fyrra. Í gær fóru 6.760 bílar um Hellisheiði, bæði í austur- og vesturátt en á sama tíma í fyrra voru þeir 10.463. Í gær óku 5.343 bílar um Kjalarnes en í fyrra voru þeir 12.364. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með meiri viðbúnað á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi síðustu daga en Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að töluvert meiri umferð hafi verið í gær en síðust daga. Lögreglumenn á bifhjólum séu staðsettir víða til að fá fólk til að hægja á sér og aka á réttum hraða. Þá sér umferðarlögreglan einnig um að stýra umferð í bílakjallaranum í Hörpu þar sem verið er að taka sýni vegna COVID-19. Lögreglan sjái svo um að koma sýnunum í greiningu þegar þess þarf.
Umferðaröryggi Páskar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00
Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent