75 ára KR goðsögn deyr ekki ráðalaus og pílar sig í gegnum samkomubannið Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 23:00 Goggi mundar píluna. mynd/s2s Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Þessi 75 ára KR-goðsögn varð nokkrum sinnum meistari með knattspyrnuliði KR á árum áður en nú er það pílan sem á hug hans og hjarta. Hann hefur nælt sér í nokkra Íslandsmeistaratitla í pílunni en á dögum samkomubanns verður að spila í gegnum netið. Henry Birgir Gunnarsson kíkti á Gogga, eins og hann er oftast kallaður, en hann spilar nú í móti sem Grindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson setti upp í gegnum netið. Hann segir að pílukastið hafi tekið mikinn kipp eftir að Stöð 2 Sport hóf sýningar frá mótinu. „Pílan er á fljúgandi siglingu. Í fyrra voru fjórtán eða fimmtán lið hjá Pílufélagi Reykjavíkur. Það mega mæta eins margir og þú vilt en það verða að minnsta kosti að mæta fjórir. Það var komið upp í 24 lið núna og það þurfti að skipta því upp á tvo daga,“ sagði Goggi. Þetta frábæra innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Goggi píla í bílskúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Þessi 75 ára KR-goðsögn varð nokkrum sinnum meistari með knattspyrnuliði KR á árum áður en nú er það pílan sem á hug hans og hjarta. Hann hefur nælt sér í nokkra Íslandsmeistaratitla í pílunni en á dögum samkomubanns verður að spila í gegnum netið. Henry Birgir Gunnarsson kíkti á Gogga, eins og hann er oftast kallaður, en hann spilar nú í móti sem Grindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson setti upp í gegnum netið. Hann segir að pílukastið hafi tekið mikinn kipp eftir að Stöð 2 Sport hóf sýningar frá mótinu. „Pílan er á fljúgandi siglingu. Í fyrra voru fjórtán eða fimmtán lið hjá Pílufélagi Reykjavíkur. Það mega mæta eins margir og þú vilt en það verða að minnsta kosti að mæta fjórir. Það var komið upp í 24 lið núna og það þurfti að skipta því upp á tvo daga,“ sagði Goggi. Þetta frábæra innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Goggi píla í bílskúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Sjá meira