UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 14:00 Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC í janúar. Mynd/Instagram Það getur verið erfitt fyrir suma að þurfa að halda sig heima fyrir og mega ekki fara út fyrir hússins dyr. Það taka því nokkrir upp á mjög sérstökum hlutum í sóttkvínni og í þeim hópi eru líka frægt íþróttafólk. Í þessum uppátækjasama hópi eru hjónin Paige VanZant og Austin Vanderford sem giftu sig árið 2018. Paige VanZant er mun frægari en eiginmaðurinn enda ein af stærstu bardagakonum UFC. Austin er líka á uppleið í bardagaheimnum. Paige VanZant hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína í búrinu heldur hefur hún einnig tekið þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Dancing with the Stars og Chopped. Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC frá því í janúarmánuði. Hún vann síðasta bardagann sinn á uppgjafartaki í annarri lotu sem var á móti Rachael Ostovich 19. janúar síðastliðinn. UFC star Paige VanZant and husband share naked snaps from coronavirus lockdownhttps://t.co/FTZwy3gmM0 pic.twitter.com/7zRFTE9Cgy— Mirror Fighting (@MirrorFighting) April 7, 2020 Paige VanZant og eiginmaðurinn ákváðu að skemmta sér og öðrum með því að taka nokkrar myndir af sér án klæða. Þessar myndir voru teknar í eldhúsinu, í stofunni og í garðinum. Þau voru sem sagt nakin við það að sinna þessum helstu heimilisstörfum auk þess að huga líka að gróðrinum í garðinum. Paige VanZant og Austin Vanderford pössuðu sig að sýna ekki of mikið en settu síðan myndirnar inn á Instagram síðu sína. Þau lögðu engu að síður mikið á sig í myndatökunni og margar þeirra eru ansi skemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan. Það kom reyndar upp leiðindamál í tengslum við þetta. Paige VanZant gaf upp símanúmer sitt til að leyfa aðdáendum sínum að spjalla við sig en áður en hún vissi af því hafði fengið sendar þrjár typpamyndir. Paige VanZant ætlaði samt að reyna svara öllum sem sendu til hennar fyrir utan dónana þrjá. View this post on Instagram Uh, are we doing this right?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 1, 2020 at 3:54pm PDT View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT View this post on Instagram Play in the dirt. Because life is too short to always have clean fingernails. A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 4, 2020 at 11:59am PDT View this post on Instagram Whiskey or Wine?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 2, 2020 at 10:17am PDT View this post on Instagram Howdy neighbors A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 3, 2020 at 1:28pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir suma að þurfa að halda sig heima fyrir og mega ekki fara út fyrir hússins dyr. Það taka því nokkrir upp á mjög sérstökum hlutum í sóttkvínni og í þeim hópi eru líka frægt íþróttafólk. Í þessum uppátækjasama hópi eru hjónin Paige VanZant og Austin Vanderford sem giftu sig árið 2018. Paige VanZant er mun frægari en eiginmaðurinn enda ein af stærstu bardagakonum UFC. Austin er líka á uppleið í bardagaheimnum. Paige VanZant hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína í búrinu heldur hefur hún einnig tekið þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Dancing with the Stars og Chopped. Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC frá því í janúarmánuði. Hún vann síðasta bardagann sinn á uppgjafartaki í annarri lotu sem var á móti Rachael Ostovich 19. janúar síðastliðinn. UFC star Paige VanZant and husband share naked snaps from coronavirus lockdownhttps://t.co/FTZwy3gmM0 pic.twitter.com/7zRFTE9Cgy— Mirror Fighting (@MirrorFighting) April 7, 2020 Paige VanZant og eiginmaðurinn ákváðu að skemmta sér og öðrum með því að taka nokkrar myndir af sér án klæða. Þessar myndir voru teknar í eldhúsinu, í stofunni og í garðinum. Þau voru sem sagt nakin við það að sinna þessum helstu heimilisstörfum auk þess að huga líka að gróðrinum í garðinum. Paige VanZant og Austin Vanderford pössuðu sig að sýna ekki of mikið en settu síðan myndirnar inn á Instagram síðu sína. Þau lögðu engu að síður mikið á sig í myndatökunni og margar þeirra eru ansi skemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan. Það kom reyndar upp leiðindamál í tengslum við þetta. Paige VanZant gaf upp símanúmer sitt til að leyfa aðdáendum sínum að spjalla við sig en áður en hún vissi af því hafði fengið sendar þrjár typpamyndir. Paige VanZant ætlaði samt að reyna svara öllum sem sendu til hennar fyrir utan dónana þrjá. View this post on Instagram Uh, are we doing this right?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 1, 2020 at 3:54pm PDT View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT View this post on Instagram Play in the dirt. Because life is too short to always have clean fingernails. A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 4, 2020 at 11:59am PDT View this post on Instagram Whiskey or Wine?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 2, 2020 at 10:17am PDT View this post on Instagram Howdy neighbors A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 3, 2020 at 1:28pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira