Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 07:00 Kobe verður tekinn inn í frægðarhöll NBA-deildarinnar þann 29. águst. Vísir/NBA Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. What a journey it's been. Welcome to the Hall of Fame, Kobe. pic.twitter.com/4tLIttRyaW— Los Angeles Lakers (@Lakers) April 4, 2020 Kobe lést langt fyrir aldur fram í skelfilegu þyrluslysi í febrúar á þessu ári. Er hann einn besti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og ljóst að fáir eiga meira skilið að vera innvígðir í frægðarhöll deildarinnar. Er hann stærsta nafnið sem verður tekið inn í frægðarhöllina að þessu sinni en listinn er þó ekki af verri endanum. Ásamt Kobe verða Kevin Garnett, Tim Duncan, Tamika Catchings, Kim Mulkey, Barbara Stevens, Eddie Sutton og Rudy Tomjanovich öll tekin inn í höllina. Í viðtali við ESPN sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, að þetta væri hápunkturinn á NBA ferli hans og öll afrek Kobe á vellinum hefðu í raun verið hluti af áætlun hans um að fá inngöngu í frægðarhöllina. „Engin orð geta lýst því hvað Kobe Bryant var fyrir Los Angeles Lakers,“ sagði Jeanie Buss, eigandi og forseti Lakers í yfirlýsingu félagsins þegar ljóst var að Kobe hlotið inngöngu í frægðarhöllina. No amount of words can fully describe what Kobe Bryant meant to the Los Angeles Lakers." - @JeanieBusshttps://t.co/UyPUaXGjzk— Los Angeles Lakers (@Lakers) April 4, 2020 „Keppnisskap og drifkraftur Kobe var eitthvað sem átti sér engan líkan. Enginn á meira skilið að vera valinn í frægðarhöll NBA-deildarinnar heldur en hann,“ sagði Jeanie að lokum. Körfubolti NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Sjá meira
Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. What a journey it's been. Welcome to the Hall of Fame, Kobe. pic.twitter.com/4tLIttRyaW— Los Angeles Lakers (@Lakers) April 4, 2020 Kobe lést langt fyrir aldur fram í skelfilegu þyrluslysi í febrúar á þessu ári. Er hann einn besti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og ljóst að fáir eiga meira skilið að vera innvígðir í frægðarhöll deildarinnar. Er hann stærsta nafnið sem verður tekið inn í frægðarhöllina að þessu sinni en listinn er þó ekki af verri endanum. Ásamt Kobe verða Kevin Garnett, Tim Duncan, Tamika Catchings, Kim Mulkey, Barbara Stevens, Eddie Sutton og Rudy Tomjanovich öll tekin inn í höllina. Í viðtali við ESPN sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, að þetta væri hápunkturinn á NBA ferli hans og öll afrek Kobe á vellinum hefðu í raun verið hluti af áætlun hans um að fá inngöngu í frægðarhöllina. „Engin orð geta lýst því hvað Kobe Bryant var fyrir Los Angeles Lakers,“ sagði Jeanie Buss, eigandi og forseti Lakers í yfirlýsingu félagsins þegar ljóst var að Kobe hlotið inngöngu í frægðarhöllina. No amount of words can fully describe what Kobe Bryant meant to the Los Angeles Lakers." - @JeanieBusshttps://t.co/UyPUaXGjzk— Los Angeles Lakers (@Lakers) April 4, 2020 „Keppnisskap og drifkraftur Kobe var eitthvað sem átti sér engan líkan. Enginn á meira skilið að vera valinn í frægðarhöll NBA-deildarinnar heldur en hann,“ sagði Jeanie að lokum.
Körfubolti NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppliðið heimsækir meistarana sem eru við botninn Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Sjá meira