Tveir bætast í baráttuna um Bessastaði Andri Eysteinsson skrifar 13. maí 2020 23:20 Mennirnir þurfa að safna tilskildum fjölda meðmælenda til þess að komast á kjörseðilinn í júní. Vísir/Vilhelm Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Nú hafa tveir karlmenn bæst við hóp þeirra sem sækjast eftir kjöri til embættis Forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara í júní, að því gefnu að fleiri nái tilskyldum fjölda meðmælenda en núverandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson. Mennirnir tveir eru þeir Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson en Fréttablaðið greindi fyrst frá því að mennirnir hefðu sett nöfn sín á lista yfir forsetaframbjóðendur. Nú eru því alls sex í framboði til Forseta, allt karlmenn. Þeir eru Arngrímur Friðrik Pálmason, Axel Pétur Axelsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristján Örn Elíasson og Magnús Ingiberg Jónsson. Magnús Ingiberg hefur áður sóst eftir embættinu en honum misheppnaðist að afla sér nægum fjölda meðmælenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Magnús sagði kjörstjórn hafa brotið gegn sér og hafi hann fengið misvísandi upplýsingar og hafi það orðið til þess að hann hafi ekki náð að skila öllum gögnum inn á tilskyldum tíma. Kristján Örn hefur ekki boðið sig fram áður en Fréttablaðið greinir frá því að Kristján hafi snúið niður öryggisvörð Landsbankans í Austurstræti haustið 2017. Í samtali við Fréttablaðið segir Kristján að stuttur tími sé til stefnu og segist hann ekki viss um velgengni. Kristján segir þá mikla spillingu ríkja í þjóðfélaginu og sé hann ósáttur með stjórnsýsluna og framkvæmdavaldið.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira