Var svo snöggur að klára að hann fékk hrós frá Mike Tyson á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 12:00 Francis Ngannou er vígalegur á þessari mynd þegar hann nær góðu höggi á Jair Rozenstruik í bardaga þerra í Jacksonville í Flórída fylki um helgina. Getty/Douglas P. DeFelice/ Francis Ngannou þurfti aðeins tuttugu sekúndur til að tryggja sér sigurinn á móti Jairzinho Rozenstruik. Það er því kannski ekkert skrítið að frammistaða hans hafi kallað á viðbrögð manna á samfélagsmiðlum. Hinn 33 ára gamli Francis Ngannou hefur nú unnið fjóra bardaga í röð og er greinilega á miklu skriði. Það vita líka miklu fleiri hver hann er í dag og þá sérstaklega eftir ein athyglisverð skilaboð á Twitter. Mike Tyson was so stunned by Francis Ngannou's 20 second victory at UFC 249, he even tweeted about it. ??You know it's special when Iron Mike's impressed. ?? https://t.co/QZG1vhTPNN— SPORTbible (@sportbible) May 10, 2020 Francis Ngannou fékk nefnilega kveðju og mikið hrós frá engum öðrum en hnefaleikagoðsögninni Mike Tyson á Twitter. Mike Tyson sér Ngannou fyrir sér sem framtíðarmeistara í UFC og lét hann vita af því. „Ómandi ... grimmur ... framtíðar meistari,“ skrifaði Mike Tyson. Resounding ... vicious .... future champ. #FrancesNyngonu 20 second knockout 2nite #UFC249— Mike Tyson (@MikeTyson) May 10, 2020 Það voru einhver læti í Jairzinho Rozenstruik í fjölmiðlaviðtölum fyrir bardagann og það hjálpaði Francis Ngannou ef marka má viðtalið við hann eftir bardagann. „Þegar ég heyrði að hann var kalla eftir mér þá áttaði ég mig á því að hann vissi ekki hvað hann var að gera,“ sagði Francis Ngannou og bætti við: „Hann er ekki tilbúinn. Þetta er efnilegur bardagamaður en hann þarf að stíga til baka og undirbúa sig betur fyrir bardaga á móti manni eins og mér,“ sagði Francis Ngannou við Joe Rogan strax eftir bardagann. „Ég vil samt þakka fyrir bardagann og að deila búrinu með mér í kvöld. Ég ber viðringu fyrir manni sem hefur trú á sjálfum sér. Haltu áfram kappi, vonast eftir að sjá þig aftur,“ sagði Francis Ngannou. OH MY WORD! ??Francis Ngannou knocks Rozenstruik out in the first 20 seconds. Out cold! ?? #UFC249 pic.twitter.com/rHc2tXgplH— UFC on BT Sport (@btsportufc) May 10, 2020 Francis Ngannou er að vonast eftir því að fá hann titilbardaga en hann tapaði slíkum bardaga á móti Stipe Miocic árið 2018. „Ég veit ekki hvað þarf til að fá titilbardaga í UFC og hef sætt mig við það. Það er ekki það að mér alveg sama heldur vil ég ekki að það stýri mér. Hvort sem ég fæ titilbardaga eða ekki, þá er ég bardagamaður og get enn komið með yfirlýsingu eins og þessa,“ sagði Francis Ngannou. MMA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Francis Ngannou þurfti aðeins tuttugu sekúndur til að tryggja sér sigurinn á móti Jairzinho Rozenstruik. Það er því kannski ekkert skrítið að frammistaða hans hafi kallað á viðbrögð manna á samfélagsmiðlum. Hinn 33 ára gamli Francis Ngannou hefur nú unnið fjóra bardaga í röð og er greinilega á miklu skriði. Það vita líka miklu fleiri hver hann er í dag og þá sérstaklega eftir ein athyglisverð skilaboð á Twitter. Mike Tyson was so stunned by Francis Ngannou's 20 second victory at UFC 249, he even tweeted about it. ??You know it's special when Iron Mike's impressed. ?? https://t.co/QZG1vhTPNN— SPORTbible (@sportbible) May 10, 2020 Francis Ngannou fékk nefnilega kveðju og mikið hrós frá engum öðrum en hnefaleikagoðsögninni Mike Tyson á Twitter. Mike Tyson sér Ngannou fyrir sér sem framtíðarmeistara í UFC og lét hann vita af því. „Ómandi ... grimmur ... framtíðar meistari,“ skrifaði Mike Tyson. Resounding ... vicious .... future champ. #FrancesNyngonu 20 second knockout 2nite #UFC249— Mike Tyson (@MikeTyson) May 10, 2020 Það voru einhver læti í Jairzinho Rozenstruik í fjölmiðlaviðtölum fyrir bardagann og það hjálpaði Francis Ngannou ef marka má viðtalið við hann eftir bardagann. „Þegar ég heyrði að hann var kalla eftir mér þá áttaði ég mig á því að hann vissi ekki hvað hann var að gera,“ sagði Francis Ngannou og bætti við: „Hann er ekki tilbúinn. Þetta er efnilegur bardagamaður en hann þarf að stíga til baka og undirbúa sig betur fyrir bardaga á móti manni eins og mér,“ sagði Francis Ngannou við Joe Rogan strax eftir bardagann. „Ég vil samt þakka fyrir bardagann og að deila búrinu með mér í kvöld. Ég ber viðringu fyrir manni sem hefur trú á sjálfum sér. Haltu áfram kappi, vonast eftir að sjá þig aftur,“ sagði Francis Ngannou. OH MY WORD! ??Francis Ngannou knocks Rozenstruik out in the first 20 seconds. Out cold! ?? #UFC249 pic.twitter.com/rHc2tXgplH— UFC on BT Sport (@btsportufc) May 10, 2020 Francis Ngannou er að vonast eftir því að fá hann titilbardaga en hann tapaði slíkum bardaga á móti Stipe Miocic árið 2018. „Ég veit ekki hvað þarf til að fá titilbardaga í UFC og hef sætt mig við það. Það er ekki það að mér alveg sama heldur vil ég ekki að það stýri mér. Hvort sem ég fæ titilbardaga eða ekki, þá er ég bardagamaður og get enn komið með yfirlýsingu eins og þessa,“ sagði Francis Ngannou.
MMA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira