Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 12:28 Ragnar í leik með Stjörnunni. vísir/vilhelm KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30