120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2020 13:23 Leiksvæðið við Bogahlíð eins og það lítur út í dag. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Í tilkynningu frá borginni segir að leiksvæðin sem um ræðir séu við Bogahlíð, Bústaðaveg, Seiðakvísl, Snæland og Öldugötu. Er áætlað að útboð verði opnuð í maí, að framkvæmdir hefjist í lok mánaðar og að þær standi fram í október. „Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er á öryggismál eins og fallvarnarefni og bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Forgangsraðað með ástandsskoðun Við endurgerðina er reynt að horfa til sem flestra hópa og gætt að aðgengi inn á svæðin. Þessi leiksvæði sem urðu fyrir valinu í ár eru komin á tíma en búið er að forgangsraða leiksvæðunum með ástandsskoðun. Það sem hægt er að nýta verður nýtt áfram á meðan öðru er skipt út. Þess er gætt að endurnýja opin leiksvæði um alla borg. Framkvæmdum er forgangsraðað innan hvers hverfis fyrir sig þannig að unnið sé þvert á borgina. Opin leiksvæði eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Í tilkynningu frá borginni segir að leiksvæðin sem um ræðir séu við Bogahlíð, Bústaðaveg, Seiðakvísl, Snæland og Öldugötu. Er áætlað að útboð verði opnuð í maí, að framkvæmdir hefjist í lok mánaðar og að þær standi fram í október. „Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er á öryggismál eins og fallvarnarefni og bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Forgangsraðað með ástandsskoðun Við endurgerðina er reynt að horfa til sem flestra hópa og gætt að aðgengi inn á svæðin. Þessi leiksvæði sem urðu fyrir valinu í ár eru komin á tíma en búið er að forgangsraða leiksvæðunum með ástandsskoðun. Það sem hægt er að nýta verður nýtt áfram á meðan öðru er skipt út. Þess er gætt að endurnýja opin leiksvæði um alla borg. Framkvæmdum er forgangsraðað innan hvers hverfis fyrir sig þannig að unnið sé þvert á borgina. Opin leiksvæði eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira