Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2020 13:46 Heilbrigðisstarfsmaður í hlífðarklæðnaði hugar að sjúklingi á sjúkrahúsi í Cambridge á Englandi. Víða um heim hefur heilbrigðisstarfsfólk skort nauðsynlegan hlífðarbúnað. Vísir/EPA Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Howard Catton, framkvæmdastjóri ICN segir Reuters-fréttastofunni að 90.000 smit séu líklega varfærið mat þar sem það nái ekki yfir öll lönd heims. Tölurnar byggja á gögnum frá landssamböndum hjúkrunarfræðinga, opinberum tölum og fréttum frá þrjátíu löndum. Alls hafa fleiri en 260 hjúkrunarfræðingar látist í faraldrinum, að því er segir í yfirlýsingu frá ráðinu sem 130 landssamtök með meira en tuttugu milljónir félaga eiga aðild að. Ráðið hvetur ríki til að halda betur utan um gögn um smit starfsfólks til að koma í veg fyrir að veiran berist á milli þess og sjúklinga. „Hneykslið er að ríkisstjórnir safna hvorki né greina frá þessum upplýsingum á kerfisbundinn hátt. Okkur virðist sem að þær skelli skollaeyrum við þessu sem við teljum algerlega óásættanlegt og muni kosta fleiri mannslíf,“ segir Catton. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur áður sagt að 194 aðildarríki hennar hafi ekki staðið skil á ítarlegum gögnum um smit á meðal heilbrigðisstarfsfólks í faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Howard Catton, framkvæmdastjóri ICN segir Reuters-fréttastofunni að 90.000 smit séu líklega varfærið mat þar sem það nái ekki yfir öll lönd heims. Tölurnar byggja á gögnum frá landssamböndum hjúkrunarfræðinga, opinberum tölum og fréttum frá þrjátíu löndum. Alls hafa fleiri en 260 hjúkrunarfræðingar látist í faraldrinum, að því er segir í yfirlýsingu frá ráðinu sem 130 landssamtök með meira en tuttugu milljónir félaga eiga aðild að. Ráðið hvetur ríki til að halda betur utan um gögn um smit starfsfólks til að koma í veg fyrir að veiran berist á milli þess og sjúklinga. „Hneykslið er að ríkisstjórnir safna hvorki né greina frá þessum upplýsingum á kerfisbundinn hátt. Okkur virðist sem að þær skelli skollaeyrum við þessu sem við teljum algerlega óásættanlegt og muni kosta fleiri mannslíf,“ segir Catton. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur áður sagt að 194 aðildarríki hennar hafi ekki staðið skil á ítarlegum gögnum um smit á meðal heilbrigðisstarfsfólks í faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent