Clijsters snýr aftur í mars Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. desember 2019 06:00 Hin belgíska Clijsters var mjög öflug þegar hún var upp á sitt besta Mynd/Nordic Photos/Getty Kim Clijsters ætlar að snúa aftur á tennisvöllinn í mars, meira en sjö árum eftir að hún setti spaðann á hilluna í annað sinn. Clijsters greindi frá því í gær, mánudag, að hún hefði þegið boð um að taka þátt á Monterrey Open mótinu sem haldið er í Mexíkó í byrjun mars. Clijsters var efsta kona heimslistans um tíma og hefur hún unnið fjóra risatitla. Hún greindi frá því í september að hún ætlaði að reyna að snúa aftur en varð fyrir meiðslum á hné í nóvember sem settu strik í áætlanir hennar. Clijsters setti spaðann upphaflega á hilluna árið 2007, gifti sig og eignaðist sitt fyrsta barn. Hún snéri aftur tveimur árum síðar og vann tvo risatitla áður en hún hætti aftur árið 2012. Tennis Tengdar fréttir Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. 13. september 2019 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Kim Clijsters ætlar að snúa aftur á tennisvöllinn í mars, meira en sjö árum eftir að hún setti spaðann á hilluna í annað sinn. Clijsters greindi frá því í gær, mánudag, að hún hefði þegið boð um að taka þátt á Monterrey Open mótinu sem haldið er í Mexíkó í byrjun mars. Clijsters var efsta kona heimslistans um tíma og hefur hún unnið fjóra risatitla. Hún greindi frá því í september að hún ætlaði að reyna að snúa aftur en varð fyrir meiðslum á hné í nóvember sem settu strik í áætlanir hennar. Clijsters setti spaðann upphaflega á hilluna árið 2007, gifti sig og eignaðist sitt fyrsta barn. Hún snéri aftur tveimur árum síðar og vann tvo risatitla áður en hún hætti aftur árið 2012.
Tennis Tengdar fréttir Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. 13. september 2019 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Clijsters snýr aftur á tennisvöllinn Belgíska tennisstjarnan Kim Clijsters ætlar að snúa aftur í íþróttina eftir að hafa haft spaðann á hillunni í sjö ár. 13. september 2019 06:00