Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 11:15 Bjarki Már Elísson hefur verið frábær í vetur. Getty/ TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. Bjarki skoraði þá 14 mörk úr 14 skotum í 34-32 sigri Lemgo á Erlangen en fimm marka hans komu úr vítaköstum. Bjarki er þar með kominn með 144 mörk í 19 leikjum á tímabilinu eða meira en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Þetta gera 7,6 mörk að meðaltali í leik. Bjarki er fyrir löngu búinn að skora fleiri mörk fyrir Lemgo í ár en hann gerði í 34 leikjum með Füchse Berlin í fyrra (100). Frammistaða hans á móti Erlangen kom honum fram úr íslenska Dananum Hans Lindberg sem er með 141 mark úr 19 leikjum. Þjóðverjinn Uwe Gensheimer er síðan þriðji mðe 128 mörk. Hans Lindberg á íslenska foreldra en hefur búið í Danmörku og valdi það að spila fyrir danska landsliðið. Bjarki hefur skorað 104 mörk utan af velli og 40 mörk úr vítum. Þeir Lindberg (68 mörk úr vítum) og Gensheimer (57 mörk úr vítum) eru báðir meira en þrjátíu mörkum á eftir Bjarki í mörkum utan af velli. Einn leikmaður hefur þó skorað fleiri mörk en Bjarki utan af velli en Daninn Michael Damgaard hefur skorða 107 mörk utan af velli fyrir SC Magdeburg. Damgaard tekur ekki víti fyrir sitt lið. Þetta var það mesta sem Bjarki hefur skorað í einum leik í vetur en hann var með þrettán mörk á móti Kiel fyrr í vetur. Í báðum leikjunum nýtti hann öll skotin sín. Bjarki hefur skorað tíu mörk eða fleiri í sex leikjum Lemgo í vetur og þá er hann með sjö mörk eða fleiri í þrettán af nítján leikjum. Bjarki er með 52 mörk úr vinstra horni og 38 mörk úr hraðaupphlaupum. Hann hefur skorað 5 mörk af línu og 7 mörk með skotum fyrir utan. Þýski handboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. Bjarki skoraði þá 14 mörk úr 14 skotum í 34-32 sigri Lemgo á Erlangen en fimm marka hans komu úr vítaköstum. Bjarki er þar með kominn með 144 mörk í 19 leikjum á tímabilinu eða meira en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Þetta gera 7,6 mörk að meðaltali í leik. Bjarki er fyrir löngu búinn að skora fleiri mörk fyrir Lemgo í ár en hann gerði í 34 leikjum með Füchse Berlin í fyrra (100). Frammistaða hans á móti Erlangen kom honum fram úr íslenska Dananum Hans Lindberg sem er með 141 mark úr 19 leikjum. Þjóðverjinn Uwe Gensheimer er síðan þriðji mðe 128 mörk. Hans Lindberg á íslenska foreldra en hefur búið í Danmörku og valdi það að spila fyrir danska landsliðið. Bjarki hefur skorað 104 mörk utan af velli og 40 mörk úr vítum. Þeir Lindberg (68 mörk úr vítum) og Gensheimer (57 mörk úr vítum) eru báðir meira en þrjátíu mörkum á eftir Bjarki í mörkum utan af velli. Einn leikmaður hefur þó skorað fleiri mörk en Bjarki utan af velli en Daninn Michael Damgaard hefur skorða 107 mörk utan af velli fyrir SC Magdeburg. Damgaard tekur ekki víti fyrir sitt lið. Þetta var það mesta sem Bjarki hefur skorað í einum leik í vetur en hann var með þrettán mörk á móti Kiel fyrr í vetur. Í báðum leikjunum nýtti hann öll skotin sín. Bjarki hefur skorað tíu mörk eða fleiri í sex leikjum Lemgo í vetur og þá er hann með sjö mörk eða fleiri í þrettán af nítján leikjum. Bjarki er með 52 mörk úr vinstra horni og 38 mörk úr hraðaupphlaupum. Hann hefur skorað 5 mörk af línu og 7 mörk með skotum fyrir utan.
Þýski handboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti