Metsala í Vínbúðunum á Þorláksmessu Andri Eysteinsson skrifar 27. desember 2019 17:41 Sala á freyði- og kampavínum jókst um tæp 31% milli ára. Vísir/Vilhelm Um það bil 46 þúsund manns lögðu leið sína í verslanir Vínbúðanna á Þorláksmessu í ár. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR segir í samtali við RÚV að um met sé að ræða, áður hafði mest 44 verslað í vínbúðunum á einum degi. 780 þúsund lítrar seldust vikuna fyrir jól, þar af 261 þúsund á Þorláksmessu. Ríkisútvarpið greinir frá því að áfengissala ársins 2019 sé ívið meiri en á sama tímabili 2018. Aukningin nemur 3,2% og hafa viðskiptavinir ÁTVR fest kaup á rúmlega 22 milljónum lítra. Sala jólabjórs jókst frá síðasta ári og var það Julebryg frá Tuborg sem skaut öðrum jólabjór ref fyrir rass og var mest seldur en 315 þúsund lítrar seldust. Næst þar á eftir voru Víking jólabjór og Thule jólabjór með ívið færri selda lítra.Þá hefur sala freyðivíns og kampavíns aukist um tæplega 31% milli ára en sala á ávaxtavínum hefur dregist saman um rúm 14%. Áfengi og tóbak Jól Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Um það bil 46 þúsund manns lögðu leið sína í verslanir Vínbúðanna á Þorláksmessu í ár. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR segir í samtali við RÚV að um met sé að ræða, áður hafði mest 44 verslað í vínbúðunum á einum degi. 780 þúsund lítrar seldust vikuna fyrir jól, þar af 261 þúsund á Þorláksmessu. Ríkisútvarpið greinir frá því að áfengissala ársins 2019 sé ívið meiri en á sama tímabili 2018. Aukningin nemur 3,2% og hafa viðskiptavinir ÁTVR fest kaup á rúmlega 22 milljónum lítra. Sala jólabjórs jókst frá síðasta ári og var það Julebryg frá Tuborg sem skaut öðrum jólabjór ref fyrir rass og var mest seldur en 315 þúsund lítrar seldust. Næst þar á eftir voru Víking jólabjór og Thule jólabjór með ívið færri selda lítra.Þá hefur sala freyðivíns og kampavíns aukist um tæplega 31% milli ára en sala á ávaxtavínum hefur dregist saman um rúm 14%.
Áfengi og tóbak Jól Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira