Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2019 17:28 Victória de Barros Neto hefur verið ákærð fyrir þátttöku sína í Samherjamálinu. Governo de Angola/vísir/Sigurjón Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Frá þessu er greint á vef angólska ríkisútvarpsins. Gefin hefur verið út handtökutilskipun á hendur de Barros Neto vegna tengsla hennar við Samherjamálið svokallaða. Fram kemur að löndin tvö, Angóla og Namibía, séu að vinna í sameiningu að málinu þar sem bæði namibískir og angólskir ráðamenn eru grunaðir um að hafa þegið mútur og tekið þátt í peningaþvætti og skattaundanskotum. Eins og áður hefur komið fram undirrituðu yfirvöld Angóla og Namibíu samning sín á milli sem fólst í því að löndin settu upp kvótakerfi en kvótinn sem Namibía bauð fram var síðan seldur til Samherja og var gróðanum af þeim viðskiptum komið fyrir í erlendum félögum sem voru skráð í Dubai og Máritíus. Síðar hafi þessi fyrirtæki sent peninga til Angóla og Namibíu, það er, til fyrirtækja í eigu ættingja og vina ráðherra. Á meðal þeirra sem tóku á móti peningunum var Joao de Barros, eitt fjögurra barna sjávarútvegsráðherrans fyrrverandi í Angóla. Angóla Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. 10. desember 2019 12:00 Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9. desember 2019 08:58 „Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Frá þessu er greint á vef angólska ríkisútvarpsins. Gefin hefur verið út handtökutilskipun á hendur de Barros Neto vegna tengsla hennar við Samherjamálið svokallaða. Fram kemur að löndin tvö, Angóla og Namibía, séu að vinna í sameiningu að málinu þar sem bæði namibískir og angólskir ráðamenn eru grunaðir um að hafa þegið mútur og tekið þátt í peningaþvætti og skattaundanskotum. Eins og áður hefur komið fram undirrituðu yfirvöld Angóla og Namibíu samning sín á milli sem fólst í því að löndin settu upp kvótakerfi en kvótinn sem Namibía bauð fram var síðan seldur til Samherja og var gróðanum af þeim viðskiptum komið fyrir í erlendum félögum sem voru skráð í Dubai og Máritíus. Síðar hafi þessi fyrirtæki sent peninga til Angóla og Namibíu, það er, til fyrirtækja í eigu ættingja og vina ráðherra. Á meðal þeirra sem tóku á móti peningunum var Joao de Barros, eitt fjögurra barna sjávarútvegsráðherrans fyrrverandi í Angóla.
Angóla Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. 10. desember 2019 12:00 Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9. desember 2019 08:58 „Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. 10. desember 2019 12:00
Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9. desember 2019 08:58
„Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14. nóvember 2019 11:30