Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir á æfingu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. Björgvin og Sara eru tvö af andlitum keppninnar enda bæði í hópi besta Crossfit fólks heims. Björgvin Karl endaði í þriðja sæti á heimsleikunum í ágúst og Sara vann bæði „The Open“ annað árið í röð sem og að vinna fyrsta mótið sem gaf sæti á heimsleikunum 2020. Instagram síða Dubai CrossFit Championship notar Björgvin og Söru til að auglýsa mótið sitt og þau fengu viðtöl við Björgvin Karl og Söru þar sem Björgvin sagði meðal annars frá æfingum sínum og Söru þar sem ekkert er gefið eftir. View this post on Instagram Reigning third fittest man on earth, Björgvin Karl Gudmunsson, joins Sara Sigmundsdottir for some fine tuning and preparation before the DCC. He gives insight into how his training and outlook on the season have changed to accommodate the new format; and explains how competitive things quickly get when he and Sara go head to head on workouts. @bk_gudmundsson @sarasigmunds Vlog: @redmonkey.live #DCC19 #Unscripted #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 10, 2019 at 8:49am PST „Ég hitti Söru fyrst seint á árinu 2012 þegar við vorum að keppa á CrossFit móti. Við höfum verið mjög góðir vinir síðan. Við höfum oft verið að æfa eftir sama plani og svo er hún auðvitað frá Íslandi eins og ég,“ sagði Björgvin Karl um samband sitt og Söru. „Það er stundum erfitt að æfa með Söru því hún vera á fullu allan tímann. Ég þarf oft að hafa mig allan við að ná henni því ég vil ekki leyfa henni að vinna mig. Það verður oft að mikilli keppni ef ég segi alveg eins og er. Ég er hrifinn af því,“ sagði Björgvin Karl. Sara er á fullu í námi með atvinnumennskunni í CrossFit og myndatökumenn Dubai CrossFit Championship hittu á hana eftir langan og erfiðan æfingadag en þá þurfti hún að taka upp skólabækurnar og fara að læra. Sraa segist elska það að vera í Dúbæ. „Ég er hrifinn af keppnunum sem eru hér því þar eru hefðbundnar CrossFit æfingar í fyrirrúmi. Það er líka mjög gott að gera hlé á vetrinum heima með því að koma hingað í sólina í desember,“ sagði Sara. „Nú er klukkan orðin sjö að kvöld og ég er svolítið þreytt eftir daginn en núna þarf ég að læra,“ sagði Sara en hún fór með myndatökumennina á uppáhalds kaffihúsið sitt í Dúbaí. Það má sjá innslagið með Björgvini og Söru hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugir milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. Björgvin og Sara eru tvö af andlitum keppninnar enda bæði í hópi besta Crossfit fólks heims. Björgvin Karl endaði í þriðja sæti á heimsleikunum í ágúst og Sara vann bæði „The Open“ annað árið í röð sem og að vinna fyrsta mótið sem gaf sæti á heimsleikunum 2020. Instagram síða Dubai CrossFit Championship notar Björgvin og Söru til að auglýsa mótið sitt og þau fengu viðtöl við Björgvin Karl og Söru þar sem Björgvin sagði meðal annars frá æfingum sínum og Söru þar sem ekkert er gefið eftir. View this post on Instagram Reigning third fittest man on earth, Björgvin Karl Gudmunsson, joins Sara Sigmundsdottir for some fine tuning and preparation before the DCC. He gives insight into how his training and outlook on the season have changed to accommodate the new format; and explains how competitive things quickly get when he and Sara go head to head on workouts. @bk_gudmundsson @sarasigmunds Vlog: @redmonkey.live #DCC19 #Unscripted #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness @dubaicalendar A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 10, 2019 at 8:49am PST „Ég hitti Söru fyrst seint á árinu 2012 þegar við vorum að keppa á CrossFit móti. Við höfum verið mjög góðir vinir síðan. Við höfum oft verið að æfa eftir sama plani og svo er hún auðvitað frá Íslandi eins og ég,“ sagði Björgvin Karl um samband sitt og Söru. „Það er stundum erfitt að æfa með Söru því hún vera á fullu allan tímann. Ég þarf oft að hafa mig allan við að ná henni því ég vil ekki leyfa henni að vinna mig. Það verður oft að mikilli keppni ef ég segi alveg eins og er. Ég er hrifinn af því,“ sagði Björgvin Karl. Sara er á fullu í námi með atvinnumennskunni í CrossFit og myndatökumenn Dubai CrossFit Championship hittu á hana eftir langan og erfiðan æfingadag en þá þurfti hún að taka upp skólabækurnar og fara að læra. Sraa segist elska það að vera í Dúbæ. „Ég er hrifinn af keppnunum sem eru hér því þar eru hefðbundnar CrossFit æfingar í fyrirrúmi. Það er líka mjög gott að gera hlé á vetrinum heima með því að koma hingað í sólina í desember,“ sagði Sara. „Nú er klukkan orðin sjö að kvöld og ég er svolítið þreytt eftir daginn en núna þarf ég að læra,“ sagði Sara en hún fór með myndatökumennina á uppáhalds kaffihúsið sitt í Dúbaí. Það má sjá innslagið með Björgvini og Söru hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugir milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira