Hafa áhyggjur af mjólkurbændum í Svarfaðardal í rafmagnsleysinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. desember 2019 12:13 Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segist hafa mestar áhyggjur af bændum í rafmagnsleysinu. Dalvík/Getty „Það er rafmagnslaust á Dalvík og í Svarfaðardal en það er rafmagn inn á Árskógsströnd það ég best veit,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.Eruði farin að finna fyrir rafmagnsleysinu hvað kulda varðar? Er kalt inni?„Nei, ég er nú ekki farin að finna fyrir því hérna, að minnsta kosti ekki í þéttbýlinu og mér skilst nú á veitustarfsmönnum að það hafi tekist að halda flestum dælum inni þó að þær detti svona af og til út þegar rafmagnið kemur og fer en ég veit að fráveitukerifð er til dæmis úti eins og er en veitustarfsmenn eru á fullu að reyna að halda öllu gangangi.“Eru íbúar áhyggjufullir?„Já, fólk er áhyggjufullt, kannski aðallega gagnvart bændunum hérna fram í Svarfaðardal. Ætli það séu ekki einhverjir tíu róbotar í gangi að mjólka á venjulegum degi en eins og er þá er ekki, að mér vitanlega, nema tvö bú sem hafa sitt eigið varafl þannig að það þarf að handmjólka og það er bara miklu meira en að segja það, þegar menn eru með kannski fimmtíu, sextíu kýr og fáir á heimili. Þannig að ég hef áhyggjur af þessu og við öll hér í Dalvíkurbyggð.“ Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
„Það er rafmagnslaust á Dalvík og í Svarfaðardal en það er rafmagn inn á Árskógsströnd það ég best veit,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.Eruði farin að finna fyrir rafmagnsleysinu hvað kulda varðar? Er kalt inni?„Nei, ég er nú ekki farin að finna fyrir því hérna, að minnsta kosti ekki í þéttbýlinu og mér skilst nú á veitustarfsmönnum að það hafi tekist að halda flestum dælum inni þó að þær detti svona af og til út þegar rafmagnið kemur og fer en ég veit að fráveitukerifð er til dæmis úti eins og er en veitustarfsmenn eru á fullu að reyna að halda öllu gangangi.“Eru íbúar áhyggjufullir?„Já, fólk er áhyggjufullt, kannski aðallega gagnvart bændunum hérna fram í Svarfaðardal. Ætli það séu ekki einhverjir tíu róbotar í gangi að mjólka á venjulegum degi en eins og er þá er ekki, að mér vitanlega, nema tvö bú sem hafa sitt eigið varafl þannig að það þarf að handmjólka og það er bara miklu meira en að segja það, þegar menn eru með kannski fimmtíu, sextíu kýr og fáir á heimili. Þannig að ég hef áhyggjur af þessu og við öll hér í Dalvíkurbyggð.“
Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira