Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 16:45 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Fimmta sætið skilaði Björgvini Karli 80 stigum og hann er í sjötta sæti í heildarkeppninni eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Björgvin byrjaði daginn í níunda sæti. Í fjórði greininni var komið að ólympískum lyftingum því keppendur reyndu sig í jafnhendingu (Clean & Jerk). Hver keppandi fékk 30 sekúndur til að klára hverja jafnhendingu og gat hver keppandi ráðið þyngdinni sem hann reyndi við. Björgvin Karl lyfti 160 kílóum í lokalyftu sinni en hann hafði áður lyft 150 kílóum í fyrstu tilraun og 156 kílóum í annarri tilraun. Það var mikil spenna í riðli Björgvin og það reyndi mikið á okkar mann því hann þurfti alltaf að lyfta fyrstur í hverri umferð. Björgvin þurfti þar með að velja þyngdina á undan öllum hinum. Sara Sigmundsdóttir vann þessa grein hjá konunum þegar hún lyfti mest 112 kílóum en með því komst hún upp í fyrsta sætið í heildarkeppninni. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 18. sæti í fjórðu greininni og er í 22. sæti samanlagt. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta við keppni á mótinu vegna bakmeiðsla. Keppnin heldur síðan áfram á morgun og lýkur svo á laugardaginn. Það má sjá útsendinguna frá keppninni í dag hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Fimmta sætið skilaði Björgvini Karli 80 stigum og hann er í sjötta sæti í heildarkeppninni eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Björgvin byrjaði daginn í níunda sæti. Í fjórði greininni var komið að ólympískum lyftingum því keppendur reyndu sig í jafnhendingu (Clean & Jerk). Hver keppandi fékk 30 sekúndur til að klára hverja jafnhendingu og gat hver keppandi ráðið þyngdinni sem hann reyndi við. Björgvin Karl lyfti 160 kílóum í lokalyftu sinni en hann hafði áður lyft 150 kílóum í fyrstu tilraun og 156 kílóum í annarri tilraun. Það var mikil spenna í riðli Björgvin og það reyndi mikið á okkar mann því hann þurfti alltaf að lyfta fyrstur í hverri umferð. Björgvin þurfti þar með að velja þyngdina á undan öllum hinum. Sara Sigmundsdóttir vann þessa grein hjá konunum þegar hún lyfti mest 112 kílóum en með því komst hún upp í fyrsta sætið í heildarkeppninni. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 18. sæti í fjórðu greininni og er í 22. sæti samanlagt. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta við keppni á mótinu vegna bakmeiðsla. Keppnin heldur síðan áfram á morgun og lýkur svo á laugardaginn. Það má sjá útsendinguna frá keppninni í dag hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti