Austin skaut West Brom á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 14:30 Austin hefur reynst drjúgur fyrir West Brom. vísir/getty West Brom er komið á topp ensku B-deildarinnar eftir 2-3 útisigur á Birmingham City í dag. Charlie Austin skoraði tvö mörk síðustu mörk West Brom eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Lukas Jutkiewicz kom Birmingham yfir á 3. mínútu en Grady Diangana jafnaði sjö mínútum síðar. Harlee Dean kom Birmingham aftur yfir á 47. mínútu en Austin reyndist hetja West Brom. West Brom er með 49 stig í efsta sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Leeds United. Birmingham er í 15. sætinu með 28 stig. Enski boltinn
West Brom er komið á topp ensku B-deildarinnar eftir 2-3 útisigur á Birmingham City í dag. Charlie Austin skoraði tvö mörk síðustu mörk West Brom eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Lukas Jutkiewicz kom Birmingham yfir á 3. mínútu en Grady Diangana jafnaði sjö mínútum síðar. Harlee Dean kom Birmingham aftur yfir á 47. mínútu en Austin reyndist hetja West Brom. West Brom er með 49 stig í efsta sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Leeds United. Birmingham er í 15. sætinu með 28 stig.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti