Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði Bandaríkjamanna í aldarfjórðung Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:00 Tiger Woods hefur nóg að gera á Forsetabikarnum. Getty/Daniel Pockett Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung
Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti