Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2019 15:45 Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Skíðasvæði Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. „Færið er á heimsklassafæri. Það eru níu stiga frost, það var troðið fyrir tíu klukkutímum þannig það er alveg sama hvert þú ferð í heiminum, þetta er best í heimi,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins. Snjórinn á svæðinu er þó ekki ýkjamikill. „Norðanáttin sem kom hérna um daginn tók níutíu prósent af snjónum í burtu og þær brekkur sem eru opnar eru allar gerðar af snjótroðurum. Þannig ef horft er yfir fjallað er þetta eins og í útlöndum þar sem er snjókerfi, búið að blása snjó og grasið grænt við hliðina, nema það er grjót hjá okkur“ Fréttastofa ræddi við nokkra skíða- og brettakappa sem voru mjög ánægðir með opnunina. „Ég er búin að bíða lengi, ég er búin að bíða síðan í sumar," segir Ólöf Ýr Eyjólfsdóttir snjóbrettakappi. Stefán Frans tekur í sama streng. „Það var hellað sko, ég var mjög glaður. Ég er búin að vera bíða eftir þessu,“ segir Stefán Frans. Mjög kalt er á svæðinu, eða níu stiga frost en það virðist ekki stöðva fólk frá því að renna sér niður brekkurnar. „Nú erum við komnir í almenna opnun og það er opið fram að Þorláksmessu og þá fáum við tvo frídaga eða þrjá og svo opnum við aftur annan í jólumׅ,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins.
Skíðasvæði Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira