Sá á kvölina sem á völina í klukkumálinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:30 Katrín Jakobsdóttir kveður upp sinn úrskurð um hvort seinka á klukkunni eður ei þegar sólin fer að hækka á lofti. Vísir/Vilhelm Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín. Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín.
Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00