Skotárás við höfuðstöðvar FSB í Moskvu Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 15:46 Fregnir eru enn á reiki en mikill viðbúnaður er á svæðinu. AP/Ilya Varlamov Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Rússland Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019
Rússland Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira