Lést af sárum sínum eftir að kveikt var í henni á leið í dómsal Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 10:30 Nauðganir og kynferðisofbeldi hefur mikið verið í umræðunni á Indlandi eftir hópnauðgun og morð á ungri konu um borð í strætisvagni í Delí í desember 2012. Getty Kona á Indlandi, sem hópur manna bar eld að þegar hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn meintum nauðgurum sínum, er látin af völdum sára sinna.BBC segir frá því að hin 23 ára kona hafi látið lífið í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á sjúkrahúsi í höfuðborginni Nýju-Delí. Hún var með brunasár á 90 prósent líkamans. Ráðist var á konuna á fimmudag þar sem hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn tveimur mönnum sem hún sakaði um að hafa nauðgað sér í borginni Unnao í Uttar Pradesh í mars síðastliðinn. Lögregla á Indlandi segir að fimm menn, þar á meðal meintir nauðgarar konunnar, hafi verið handteknir vegna árásarinnar á fimmtudag. BBC hefur eftir systur konunnar að hún vilji að tvímenningarnir verði dæmdir til dauða. Nauðganir og kynferðisofbeldi hefur mikið verið í umræðunni á Indlandi eftir hópnauðgun og morð á ungri konu um borð í strætisvagni í Delí í desember 2012. Engar vísbendingar eru hins vegar um að dregið hafi úr slíkum glæpum. Samkvæmt tölum frá indverskum yfirvöldum var tilkynnt um tæplega 34 þúsund nauðganir árið 2017. Indland Tengdar fréttir Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6. desember 2019 07:10 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Kona á Indlandi, sem hópur manna bar eld að þegar hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn meintum nauðgurum sínum, er látin af völdum sára sinna.BBC segir frá því að hin 23 ára kona hafi látið lífið í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á sjúkrahúsi í höfuðborginni Nýju-Delí. Hún var með brunasár á 90 prósent líkamans. Ráðist var á konuna á fimmudag þar sem hún var á leið í dómsal til að bera vitni gegn tveimur mönnum sem hún sakaði um að hafa nauðgað sér í borginni Unnao í Uttar Pradesh í mars síðastliðinn. Lögregla á Indlandi segir að fimm menn, þar á meðal meintir nauðgarar konunnar, hafi verið handteknir vegna árásarinnar á fimmtudag. BBC hefur eftir systur konunnar að hún vilji að tvímenningarnir verði dæmdir til dauða. Nauðganir og kynferðisofbeldi hefur mikið verið í umræðunni á Indlandi eftir hópnauðgun og morð á ungri konu um borð í strætisvagni í Delí í desember 2012. Engar vísbendingar eru hins vegar um að dregið hafi úr slíkum glæpum. Samkvæmt tölum frá indverskum yfirvöldum var tilkynnt um tæplega 34 þúsund nauðganir árið 2017.
Indland Tengdar fréttir Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6. desember 2019 07:10 Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6. desember 2019 07:10