Solskjær segir brottrekstur Pochettino ekki hafa truflandi áhrif Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. nóvember 2019 11:00 Ole Gunnar Solskjær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir brottrekstur Mauricio Pochettino frá Tottenham á dögunum ekki hafa truflandi áhrif á sitt starf. Pochettino var áhugasamur um starfið hjá Man Utd þegar Jose Mourinho var rekinn frá félaginu í desember á síðasta ári en Ole Gunnar fékk starfið eftir að hafa staðið sig vel sem bráðabirgðastjóri. Nú er búið að reka Pochettino frá Tottenham og vilja margir meina að þær fréttir setji aukna pressu á Norðmanninn. Hann varður spurður út í þessa umræðu á blaðamannafundi Man Utd í dag. „Nei, þessar vangaveltur trufla mig ekki. Ég er í besta starfi í heimi og öllum öðrum stjórum langar í þetta starf, sama hvort þeir eru atvinnulausir eða ekki svo þetta skiptir mig ekki máli,“ segir Solskjær. „Ég verð að einbeita mér að mínu starfi fyrir Manchester United; að gera það eins vel og ég get. Ég tala við Ed (Woodward) og eigendurna í sífellu um það hvernig við getum bætt okkur og það breytir engu þó önnur félög skipti um stjóra.“ „Varðandi Mauricio, þá er alltaf leiðinlegt að sjá einn af kollegum þínum og góðan mann missa vinnuna fyrir jól,“ segir Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir brottrekstur Mauricio Pochettino frá Tottenham á dögunum ekki hafa truflandi áhrif á sitt starf. Pochettino var áhugasamur um starfið hjá Man Utd þegar Jose Mourinho var rekinn frá félaginu í desember á síðasta ári en Ole Gunnar fékk starfið eftir að hafa staðið sig vel sem bráðabirgðastjóri. Nú er búið að reka Pochettino frá Tottenham og vilja margir meina að þær fréttir setji aukna pressu á Norðmanninn. Hann varður spurður út í þessa umræðu á blaðamannafundi Man Utd í dag. „Nei, þessar vangaveltur trufla mig ekki. Ég er í besta starfi í heimi og öllum öðrum stjórum langar í þetta starf, sama hvort þeir eru atvinnulausir eða ekki svo þetta skiptir mig ekki máli,“ segir Solskjær. „Ég verð að einbeita mér að mínu starfi fyrir Manchester United; að gera það eins vel og ég get. Ég tala við Ed (Woodward) og eigendurna í sífellu um það hvernig við getum bætt okkur og það breytir engu þó önnur félög skipti um stjóra.“ „Varðandi Mauricio, þá er alltaf leiðinlegt að sjá einn af kollegum þínum og góðan mann missa vinnuna fyrir jól,“ segir Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira