Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst Lífland kynnir 22. nóvember 2019 14:15 Mæru lyst, smákökurnar sem dómnefndin féll fyrir. „Mæra er sérstakt orð sem við notum hér á Húsavík yfir sælgæti, þaðan kemur nafnið,“ útskýrir Guðný Jónsdóttir, sem sigraði smákökusamkeppni Kornax í ár með uppskrift sinni Mæru-lyst. Guðný hefur afar gaman af því að baka og er ekkert að flækja hlutina við baksturinn.Guðný Jónsdóttir fékk glæsilega Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk gjafakarfa.„Það er um að gera að hafa uppskriftirnar einfaldar og stuttar. Ég bjó þessa bara til um leið og ég hnoðaði í deigið. Tíndi ofan í skálin það sem mér finnst gott og passaði bara að hafa þetta nógu sætt. Það virðist öllum þykja smákökurnar góðar sem hafa smakkað,“ segir Guðný. Enda hitti hún heldur betur á réttu samsetninguna. Á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina að þessu sinni, dómnefnd valdi tuttugu þeirra úr til frekari smökkunar og féll fyrir Mæru-lyst. Guðný mælir með því að baka fullan kökubauk og láta hann standa á stofuborðinu alla aðventuna. Þeir sem vilja spreyta sig á Mæru-lyst fyrir jólin geta fylgt uppskriftinni hér fyrir neðan. Mæru-lyst 150 g lint smjör 100 g dökkur púðursykur 100 g hrásykur 1 egg 200 g Kornax hveiti 1 tsk vínsteins lyftiduft 1 tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar 2 tsk gróft malað hafsalt rifinn börkur af einni appelsínu 150 g Síríus karamellukurl.Hrærið smjör, púðursykur og hrásykur vel saman. Bætið við eggi, appelsínuberki og vanilludropum og hrærið vel. Sigtið saman hveiti, vínsteins lyftiduft og matarsóda og bætið við ásamt karamellukurli og hafsalti og hrærið varlega saman við.Setjið á bökunarplötu með lítilli teskeið, kökurnar renna dálítið út. Bakið við 180°C í 7-10 mín.Skraut ofan á 1 poki hvítir súkkulaðidropar (um 150 g) ca 75 g Síríus karamellukurl Bræðið súkkulaðidropana í vatnsbaði og setjið yfir kökurnar. Stráið karamellukurli yfir. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland Jól Matur Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
„Mæra er sérstakt orð sem við notum hér á Húsavík yfir sælgæti, þaðan kemur nafnið,“ útskýrir Guðný Jónsdóttir, sem sigraði smákökusamkeppni Kornax í ár með uppskrift sinni Mæru-lyst. Guðný hefur afar gaman af því að baka og er ekkert að flækja hlutina við baksturinn.Guðný Jónsdóttir fékk glæsilega Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk gjafakarfa.„Það er um að gera að hafa uppskriftirnar einfaldar og stuttar. Ég bjó þessa bara til um leið og ég hnoðaði í deigið. Tíndi ofan í skálin það sem mér finnst gott og passaði bara að hafa þetta nógu sætt. Það virðist öllum þykja smákökurnar góðar sem hafa smakkað,“ segir Guðný. Enda hitti hún heldur betur á réttu samsetninguna. Á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina að þessu sinni, dómnefnd valdi tuttugu þeirra úr til frekari smökkunar og féll fyrir Mæru-lyst. Guðný mælir með því að baka fullan kökubauk og láta hann standa á stofuborðinu alla aðventuna. Þeir sem vilja spreyta sig á Mæru-lyst fyrir jólin geta fylgt uppskriftinni hér fyrir neðan. Mæru-lyst 150 g lint smjör 100 g dökkur púðursykur 100 g hrásykur 1 egg 200 g Kornax hveiti 1 tsk vínsteins lyftiduft 1 tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar 2 tsk gróft malað hafsalt rifinn börkur af einni appelsínu 150 g Síríus karamellukurl.Hrærið smjör, púðursykur og hrásykur vel saman. Bætið við eggi, appelsínuberki og vanilludropum og hrærið vel. Sigtið saman hveiti, vínsteins lyftiduft og matarsóda og bætið við ásamt karamellukurli og hafsalti og hrærið varlega saman við.Setjið á bökunarplötu með lítilli teskeið, kökurnar renna dálítið út. Bakið við 180°C í 7-10 mín.Skraut ofan á 1 poki hvítir súkkulaðidropar (um 150 g) ca 75 g Síríus karamellukurl Bræðið súkkulaðidropana í vatnsbaði og setjið yfir kökurnar. Stráið karamellukurli yfir. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland
Jól Matur Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira