Lífið

Skítamórall tróð upp hjá Gumma Ben

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sóli fór á bongótrommurnar.
Sóli fór á bongótrommurnar.
Skítamórall fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli og stendur sveitin fyrir risatónleikum í Hörpunni 9. maí á næsta ári.

Þeir mættu allir í spjallþátt Gumma Ben á föstudagskvöldið og tóku lagið fræga Myndir.

Sóli Hólm kom sér að sjálfsögðu í atriðið og lék á trommur. Hann var reyndar beðinn um það svo ekki við hann að sakast.

Hér að neðan má sjá flutning Skítamórals frá því á föstudagskvöldið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.