Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 12:00 Jurgen Klopp á hliðarlínunni í leiknum gegn Napoli í gær. vísir/getty Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Liverpool lenti undir í leiknum en króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren bjargaði stigi fyrir heimamenn sem eru enn ekki komnir áfram í 16-liða úrslitin. Þeir þurfa að ná í stig gegn Salzburg í síðustu umferðinni en leikurinn fer fram í Austurríki en Liverpool er þekkt fyrir að fara erfiðu leiðina undir stjórn Klopp. „Þetta er enn opið. Riðillinn er enn opinn. Það er í lagi, ekki það besta í stöðunni, en það er í lagi. Geturðu sagt mér hvenær á mínum tíma hér þetta hefur verið auðvelt?“ sagði Klopp.Jurgen Klopp apologises to Liverpool fans for ruining Christmas holiday trip to Salzburg |@MaddockMirrorhttps://t.co/0ujdWlsdX7pic.twitter.com/z15MjdjdGZ — Mirror Football (@MirrorFootball) November 27, 2019 Klopp grínaðist með að þeir stuðningsmenn Liverpool sem hefðu keypt sér ferð til Salzburg hafi ætlað að fara þangað á jólamarkaði og taka leikinn í rólegheitum í leiðinni en svo verður ekki enda mikið undir í leiknum. „Á síðasta ári þurftum við að vinna Napoli í síðasta leiknum og ég get ekki munað eftir meiri pressu en í þeim leik. Ég veit hvernig manneskjur eru og ég veit að þau voru að vonast eftir því að við myndum vinna hérna svo við gætum farið til Salzburg og spilað frí-leik (e. holiday game).“ „Það gerðist ekki. Ég biðst afsökunar - en það gerist aldrei. Það þarf alltaf að vera eitthvað til að spila um hjá okkur,“ sagði sá þýski nokkuð léttur í bragði í leikslok. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. 28. nóvember 2019 09:30 Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28. nóvember 2019 09:00 Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Liverpool lenti undir í leiknum en króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren bjargaði stigi fyrir heimamenn sem eru enn ekki komnir áfram í 16-liða úrslitin. Þeir þurfa að ná í stig gegn Salzburg í síðustu umferðinni en leikurinn fer fram í Austurríki en Liverpool er þekkt fyrir að fara erfiðu leiðina undir stjórn Klopp. „Þetta er enn opið. Riðillinn er enn opinn. Það er í lagi, ekki það besta í stöðunni, en það er í lagi. Geturðu sagt mér hvenær á mínum tíma hér þetta hefur verið auðvelt?“ sagði Klopp.Jurgen Klopp apologises to Liverpool fans for ruining Christmas holiday trip to Salzburg |@MaddockMirrorhttps://t.co/0ujdWlsdX7pic.twitter.com/z15MjdjdGZ — Mirror Football (@MirrorFootball) November 27, 2019 Klopp grínaðist með að þeir stuðningsmenn Liverpool sem hefðu keypt sér ferð til Salzburg hafi ætlað að fara þangað á jólamarkaði og taka leikinn í rólegheitum í leiðinni en svo verður ekki enda mikið undir í leiknum. „Á síðasta ári þurftum við að vinna Napoli í síðasta leiknum og ég get ekki munað eftir meiri pressu en í þeim leik. Ég veit hvernig manneskjur eru og ég veit að þau voru að vonast eftir því að við myndum vinna hérna svo við gætum farið til Salzburg og spilað frí-leik (e. holiday game).“ „Það gerðist ekki. Ég biðst afsökunar - en það gerist aldrei. Það þarf alltaf að vera eitthvað til að spila um hjá okkur,“ sagði sá þýski nokkuð léttur í bragði í leikslok.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. 28. nóvember 2019 09:30 Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28. nóvember 2019 09:00 Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. 28. nóvember 2019 09:30
Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28. nóvember 2019 09:00
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00