Lækka hraða vegna mengunar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. nóvember 2019 06:55 Bændur mótmæltu nýlega hertum reglum um útblástur. Vísir/getty Ríkisstjórn Hollands hefur ákveðið að lækka hámarkshraða á þjóðvegum landsins til að draga úr útblæstri og mengun. Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. Í dag er hámarkshraðinn á þjóðvegum Hollands 130 kílómetrar á klukkustund en hann verður lækkaður strax á næsta ári niður í 100. Eftir breytinguna mun Holland verða með einhvern lægsta hámarkshraða á meginlandi Evrópu. Útblástur er mikið vandamál í Hollandi og landið hefur ekki náð markmiðum Evrópusambandsins í þeim efnum. Innviðauppbygging, til að mynda í flugrekstri og vegauppbyggingu, hefur tafist vegna þessa en Rutte segir að með hraðabreytingunni verði hægt að spýta í lófana á ný. Hingað til hefur sökinni á miklum útblæstri að stórum hluta verið skellt á bændur. Í október keyrðu þeir á dráttarvélum í öllum helstu borgum landsins til að mótmæla hertum útblástursreglum. Samband bílasala í Hollandi gagnrýnir áætlanir stjórnvalda og segja þær skila litlu í stóra samhenginu. Umhverfissamtök hafa hins vegar fagnað þeim og segja þær skref í rétta átt. Holland Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Ríkisstjórn Hollands hefur ákveðið að lækka hámarkshraða á þjóðvegum landsins til að draga úr útblæstri og mengun. Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. Í dag er hámarkshraðinn á þjóðvegum Hollands 130 kílómetrar á klukkustund en hann verður lækkaður strax á næsta ári niður í 100. Eftir breytinguna mun Holland verða með einhvern lægsta hámarkshraða á meginlandi Evrópu. Útblástur er mikið vandamál í Hollandi og landið hefur ekki náð markmiðum Evrópusambandsins í þeim efnum. Innviðauppbygging, til að mynda í flugrekstri og vegauppbyggingu, hefur tafist vegna þessa en Rutte segir að með hraðabreytingunni verði hægt að spýta í lófana á ný. Hingað til hefur sökinni á miklum útblæstri að stórum hluta verið skellt á bændur. Í október keyrðu þeir á dráttarvélum í öllum helstu borgum landsins til að mótmæla hertum útblástursreglum. Samband bílasala í Hollandi gagnrýnir áætlanir stjórnvalda og segja þær skila litlu í stóra samhenginu. Umhverfissamtök hafa hins vegar fagnað þeim og segja þær skref í rétta átt.
Holland Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira