Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 12:30 Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Snæfell að velli, 56-61, á miðvikudaginn. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með átta stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust sérstaklega af frammistöðu tveggja leikmanna Hauka í leiknum gegn Snæfelli; Sigrúnar Bjargar Ólafsdóttur og Lovísu Bjartar Henningsdóttur. „Hún var ein fárra sem var með góða skotnýtingu í þessum leik. Hún endaði með 14 stig og 60% skotnýtingu,“ sagði Hermann Hauksson um Sigrúnu. Eftir nokkur ár í Marist-háskólanum sneri Lovísa aftur heim í Hauka í sumar. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á tímabilinu. „Hún er ofboðslega góð báðum megin á vellinum. Hún er greinilega orðin miklu líkamlega sterkari en hún var áður en hún fór út,“ sagði Hermann. Umræðuna um Sigrúnu og Lovísu, sem og alla umfjöllunina um Domino's deild kvenna, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Snæfell að velli, 56-61, á miðvikudaginn. Haukar eru í 2. sæti deildarinnar með átta stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust sérstaklega af frammistöðu tveggja leikmanna Hauka í leiknum gegn Snæfelli; Sigrúnar Bjargar Ólafsdóttur og Lovísu Bjartar Henningsdóttur. „Hún var ein fárra sem var með góða skotnýtingu í þessum leik. Hún endaði með 14 stig og 60% skotnýtingu,“ sagði Hermann Hauksson um Sigrúnu. Eftir nokkur ár í Marist-háskólanum sneri Lovísa aftur heim í Hauka í sumar. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á tímabilinu. „Hún er ofboðslega góð báðum megin á vellinum. Hún er greinilega orðin miklu líkamlega sterkari en hún var áður en hún fór út,“ sagði Hermann. Umræðuna um Sigrúnu og Lovísu, sem og alla umfjöllunina um Domino's deild kvenna, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 56-61 | Hafnfirðingar fullir sjálfstrausts Haukarnir halda áfram að spila vel í Dominos-deild kvenna. 30. október 2019 22:30
Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. 2. nóvember 2019 20:45
Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Benedikt Guðmundsson hefur valið æfingahóp kvennalandsliðsins fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2021. 30. október 2019 13:33
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3. nóvember 2019 09:00
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00
„Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. 2. nóvember 2019 13:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum