„Stærsta málið er að vera huguð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 13:00 Breiðablik sækir Paris Saint-Germain heim í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00. PSG er í góðri stöðu eftir 0-4 sigur á Kópavogsvelli í fyrri leiknum. Blikar mæta samt óhræddir til leiks í kvöld að sögn þjálfarans, Þorsteins Halldórssonar. „Við ætlum að njóta þess að spila og reyna að spila sem allra best og klára tímabilið á jákvæðu nótunum,“ sagði Þorsteinn í samtali við íþróttadeild í gær. „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við erum ekki að fara vinna 5-0 en við förum bjartsýn og ákveðin í að enda mótið á góðum leik.“ Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður og fyrirliði Breiðabliks, missti af fyrri leiknum gegn PSG vegna meiðsla. Þorsteinn segir ágætis líkur á að hún geti spilað í kvöld. Annars sé staðan á Blikaliðinu góð. Þjálfarinn segir að Breiðablik verði að sýna kjark og þor í leiknum í kvöld. „Stærsta málið er að vera huguð og það sé kjarkur í okkur til að framkvæma hluti. Það er okkar mottó fyrir morgundaginn [daginn í dag]; að spila með miklu hugrekki,“ sagði Þorsteinn. „Þessi keppni hefur farið í reynslubankann hjá okkur og hafi gert leikmönnum og liðinu mjög gott.“ PSG er með eitt sterkasta lið heims og hefur unnið alla sjö leiki sína í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu með markatölunni 29-1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Sjá meira
Breiðablik sækir Paris Saint-Germain heim í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00. PSG er í góðri stöðu eftir 0-4 sigur á Kópavogsvelli í fyrri leiknum. Blikar mæta samt óhræddir til leiks í kvöld að sögn þjálfarans, Þorsteins Halldórssonar. „Við ætlum að njóta þess að spila og reyna að spila sem allra best og klára tímabilið á jákvæðu nótunum,“ sagði Þorsteinn í samtali við íþróttadeild í gær. „Við gerum okkur alveg grein fyrir því að við erum ekki að fara vinna 5-0 en við förum bjartsýn og ákveðin í að enda mótið á góðum leik.“ Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður og fyrirliði Breiðabliks, missti af fyrri leiknum gegn PSG vegna meiðsla. Þorsteinn segir ágætis líkur á að hún geti spilað í kvöld. Annars sé staðan á Blikaliðinu góð. Þjálfarinn segir að Breiðablik verði að sýna kjark og þor í leiknum í kvöld. „Stærsta málið er að vera huguð og það sé kjarkur í okkur til að framkvæma hluti. Það er okkar mottó fyrir morgundaginn [daginn í dag]; að spila með miklu hugrekki,“ sagði Þorsteinn. „Þessi keppni hefur farið í reynslubankann hjá okkur og hafi gert leikmönnum og liðinu mjög gott.“ PSG er með eitt sterkasta lið heims og hefur unnið alla sjö leiki sína í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu með markatölunni 29-1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Sjá meira