Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2019 19:17 Aðalmeðferð í málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjaness. Fréttablaðið/gva Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Konan var ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi þegar hún réðst á sambýlismann á heimili þeirra í Reykjanesbæ. Sló hún hann nokkrum sinnum í andlitið með flötum lófa og í höfuðið með krepptum hnefa. Þá beit hún sambýlismann sinn og réðst að lokum að honum vopnuð tveimur 20 sentimetra eldhúshnífum þar sem hann lá í rúmi svefnherbergis þeirra. Sat hún ofan á honum og skar hann á bringunni ásamt því að hún stakk hann í hægri framhandlegg. Reyndi maðurinn að verjast árásinni og hlaut hann áverka víðs vegar um líkamann, þar á meðal sex sentimetra opið sár og djúpan skurð á hægri framhandlegg. Fyrir dómi játaði konan skýlaust sakargiftir og sagðist hún iðrast gjörða sinna mjög. Tók hún fram að hún myndi ekkert eftir atvikum. Við ákvörðun refsingar tók dómari málsins tillit til ungs aldur hennar og skýlausrar játningar. Þó væru brotin alvarleg og því væri hæfilegt að dæma konuna í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Konan var ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi þegar hún réðst á sambýlismann á heimili þeirra í Reykjanesbæ. Sló hún hann nokkrum sinnum í andlitið með flötum lófa og í höfuðið með krepptum hnefa. Þá beit hún sambýlismann sinn og réðst að lokum að honum vopnuð tveimur 20 sentimetra eldhúshnífum þar sem hann lá í rúmi svefnherbergis þeirra. Sat hún ofan á honum og skar hann á bringunni ásamt því að hún stakk hann í hægri framhandlegg. Reyndi maðurinn að verjast árásinni og hlaut hann áverka víðs vegar um líkamann, þar á meðal sex sentimetra opið sár og djúpan skurð á hægri framhandlegg. Fyrir dómi játaði konan skýlaust sakargiftir og sagðist hún iðrast gjörða sinna mjög. Tók hún fram að hún myndi ekkert eftir atvikum. Við ákvörðun refsingar tók dómari málsins tillit til ungs aldur hennar og skýlausrar játningar. Þó væru brotin alvarleg og því væri hæfilegt að dæma konuna í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira