Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 16:00 Håland fagnar í gær. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00