Hefur áhrif þegar flug raskast og í veikindum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. október 2019 13:02 Yfirvinnubann hjá flugmönnum Air Iceland Connect hefst að óbreyttu 1. nóvember. Boðað yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect mun helst hafa áhrif þegar flug raskast með einhverjum hætti eða í veikindum þar sem yfirvinna er almennt ekki unnin hjá félaginu. Verkfallsaðgerðir eiga að hefjast 1. nóvember. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur boðað verkfallsaðgerðir vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Hjá félaginu starfa fjörtíu flugmenn og eru þeir allir félagar í stéttarfélaginu. Aðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta, 32 af 34 sem greiddu atkvæði voru þeim fylgjandi. Flugmenn vísuðu kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir fimm mánuðum en þeir hafa verið samningslausir frá áramótum.Næsti fundur í kjaradeilunni er 31. október.Vísir/vilhelmAðgerðirnar sem felast í yfirvinnubanni hefjast á miðnætti 1. nóvember, eða á föstudaginn í næstu viku, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Næsti fundur í deilunni er 31. október, degi fyrir boðaðar aðgerðir. Samkvæmt upplýsingum frá Air Iceland Connect ætti yfirvinnubannið ekki að hafa mikil áhrif á flugáætlun. Almennt er ekki gert ráð fyrir yfirvinnu hjá flugmönnum og kemur hún helst til vegna óvenjulegra aðstæðana, svo sem ef röskun verður á flugi eða vegna veikinda. Rekstur Air Iceland Connect hefur verið þungur á síðustu misserum. Félagið sagði upp sjö flugmönnum í sumar vegna samdráttar og fækkaði flugferðum samhliða því að farþegum hefur fækkað verulega. Flugliðar félagsins hafa einnig verið samningslausir frá áramótum og er kjaradeila þeirra hjá ríkissáttasemjara. Næsti fundur í þeirri deilu er á miðvikudag. Að sögn Berglindar Kristófersdóttur, sem situr í samninganefnd, er óbreytt staða í viðræðunum og ekki er farið að huga að verkfallsaðgerðum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Boðað yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect mun helst hafa áhrif þegar flug raskast með einhverjum hætti eða í veikindum þar sem yfirvinna er almennt ekki unnin hjá félaginu. Verkfallsaðgerðir eiga að hefjast 1. nóvember. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur boðað verkfallsaðgerðir vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Hjá félaginu starfa fjörtíu flugmenn og eru þeir allir félagar í stéttarfélaginu. Aðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta, 32 af 34 sem greiddu atkvæði voru þeim fylgjandi. Flugmenn vísuðu kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir fimm mánuðum en þeir hafa verið samningslausir frá áramótum.Næsti fundur í kjaradeilunni er 31. október.Vísir/vilhelmAðgerðirnar sem felast í yfirvinnubanni hefjast á miðnætti 1. nóvember, eða á föstudaginn í næstu viku, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Næsti fundur í deilunni er 31. október, degi fyrir boðaðar aðgerðir. Samkvæmt upplýsingum frá Air Iceland Connect ætti yfirvinnubannið ekki að hafa mikil áhrif á flugáætlun. Almennt er ekki gert ráð fyrir yfirvinnu hjá flugmönnum og kemur hún helst til vegna óvenjulegra aðstæðana, svo sem ef röskun verður á flugi eða vegna veikinda. Rekstur Air Iceland Connect hefur verið þungur á síðustu misserum. Félagið sagði upp sjö flugmönnum í sumar vegna samdráttar og fækkaði flugferðum samhliða því að farþegum hefur fækkað verulega. Flugliðar félagsins hafa einnig verið samningslausir frá áramótum og er kjaradeila þeirra hjá ríkissáttasemjara. Næsti fundur í þeirri deilu er á miðvikudag. Að sögn Berglindar Kristófersdóttur, sem situr í samninganefnd, er óbreytt staða í viðræðunum og ekki er farið að huga að verkfallsaðgerðum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent