Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2019 13:00 Peterson þakkar Kirk Cousins, leikstjórnanda Vikings, fyrir leikinn. vísir/getty Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“ NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira