Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 26. október 2019 20:30 Sífellt fleiri konur greina frá grófu kynferðislegu ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir á unglingsárum segir verkefnastýra Stígamóta. Hún telur að þetta megi rekja til þess hversu klám er aðgengilegt. Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á klám á netinu er meira en á margar af stærstu efnisveitum í heimi. Oft eru þetta fyrstu kynni barna af kynlífi og sem getur orðið vísir af því sem síðar kemur að sögn Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum. „65% stráka í tíunda bekk er að horfa á klám einu sinni í viku eða oftar og þetta er líka algengt hjá strákum í áttunda bekk þannig að við erum með stóra hópa af strákum sem eru búnir að horfa á mjög ofbeldisfullt klám áður en þeir stunda kynlíf í fyrsta skipti,“ segir hún. „Svo verður þetta af einhverju handriti sem þeir vilja leika eftir.“ Steinunn segir afleiðinguna vera að að sífellt fleiri ungar konur segi frá grófu kynferðislegu ofbeldi. „Við sjáum mikið og gróft kynferðisofbeldi hjá yngstu hópunum og teljum það afleiðingu klámsins.“ Þetta hafi orðið kveikjan af því að ákveðið var að fara af stað með átakið „Sjúk ást“ sem hófst hjá samtökunum í febrúar 2018 og hefst aftur á næsta ári. „Ég held að klámið sé einhver stærsti lýðheilsuvandi sem steðjar að okkar samfélagi. Við hér hjá Stígamótum erum byrjuð að sjá áhrifin af kláminu og við erum með kynslóðir núna sem eru með óheftan aðgang að klámi frá því þau eru mjög lítil. Ég hef áhyggjur af því að langtímaáhrifin verði alvarleg,“ segir Steinunn.Klippa: Telur klám einn stærsta lýðheilsuvandann Heilbrigðismál Kynferðisofbeldi Kynlíf Tengdar fréttir Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Sífellt fleiri konur greina frá grófu kynferðislegu ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir á unglingsárum segir verkefnastýra Stígamóta. Hún telur að þetta megi rekja til þess hversu klám er aðgengilegt. Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á klám á netinu er meira en á margar af stærstu efnisveitum í heimi. Oft eru þetta fyrstu kynni barna af kynlífi og sem getur orðið vísir af því sem síðar kemur að sögn Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru hjá Stígamótum. „65% stráka í tíunda bekk er að horfa á klám einu sinni í viku eða oftar og þetta er líka algengt hjá strákum í áttunda bekk þannig að við erum með stóra hópa af strákum sem eru búnir að horfa á mjög ofbeldisfullt klám áður en þeir stunda kynlíf í fyrsta skipti,“ segir hún. „Svo verður þetta af einhverju handriti sem þeir vilja leika eftir.“ Steinunn segir afleiðinguna vera að að sífellt fleiri ungar konur segi frá grófu kynferðislegu ofbeldi. „Við sjáum mikið og gróft kynferðisofbeldi hjá yngstu hópunum og teljum það afleiðingu klámsins.“ Þetta hafi orðið kveikjan af því að ákveðið var að fara af stað með átakið „Sjúk ást“ sem hófst hjá samtökunum í febrúar 2018 og hefst aftur á næsta ári. „Ég held að klámið sé einhver stærsti lýðheilsuvandi sem steðjar að okkar samfélagi. Við hér hjá Stígamótum erum byrjuð að sjá áhrifin af kláminu og við erum með kynslóðir núna sem eru með óheftan aðgang að klámi frá því þau eru mjög lítil. Ég hef áhyggjur af því að langtímaáhrifin verði alvarleg,“ segir Steinunn.Klippa: Telur klám einn stærsta lýðheilsuvandann
Heilbrigðismál Kynferðisofbeldi Kynlíf Tengdar fréttir Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Stelpur viti oft ekki að þær hafi verið beittar ofbeldi í kynlífi Mörkin á milli ofbeldis og kynlífs hafa orðið óljós með auknu klámáhorfi hjá ungu fólki. Dæmi eru um að strákar leiki eftir hluti sem þeir þekkja úr klámmyndum og stelpur upplifi vanlíðan eftir kynlíf. 26. október 2019 14:15
Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. 25. október 2019 21:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent