Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2019 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Fréttablaðið/Hari Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök. Barnavernd Dómsmál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök.
Barnavernd Dómsmál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira