Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag Andri Eysteinsson skrifar 28. október 2019 18:07 Drengurinn situr fastur í brunni í Tamil Nadu héraði. Google Maps Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. CNN greinir frá. Í samtali við CNN segir slökkviliðsmaðurinn Puru Gandhi að myndavél hafi verið komið niður til drengsins og sé fylgst með honum með þeim hætti, samhliða því hefur vinna hafist við að bora göng í nágrenni brunnsins til þess að hægt sé að komast að drengnum. Mikill tækjabúnaður og fjöldi sérfræðinga hefur verið kallaður á staðinn, í fyrstu tilraunum náðist eingöngu að bora niður á um 13 metra dýpi þar sem að þar tóku við grjóthnullungar í stað moldar. Við höfum verið að dæla til hans súrefni en staðan er erfið. Vonandi er hægt að ljúka aðgerðum á næstu 10 klukkutímum, sagði J. Radhakrishnan yfirmaður í hamfarastjórnunarsviði Tamil Nadu héraðs.Heavy duty drilling machines and equipments have been deployed and experts from NLC, ONGC, L&T and NIT Tiruchirapalli are at site to be of guidance. Further assistance would be sought depending on the status of the rescue efforts. — Edappadi K Palaniswami (@EPSTamilNadu) October 28, 2019 Indland Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sjá meira
Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. CNN greinir frá. Í samtali við CNN segir slökkviliðsmaðurinn Puru Gandhi að myndavél hafi verið komið niður til drengsins og sé fylgst með honum með þeim hætti, samhliða því hefur vinna hafist við að bora göng í nágrenni brunnsins til þess að hægt sé að komast að drengnum. Mikill tækjabúnaður og fjöldi sérfræðinga hefur verið kallaður á staðinn, í fyrstu tilraunum náðist eingöngu að bora niður á um 13 metra dýpi þar sem að þar tóku við grjóthnullungar í stað moldar. Við höfum verið að dæla til hans súrefni en staðan er erfið. Vonandi er hægt að ljúka aðgerðum á næstu 10 klukkutímum, sagði J. Radhakrishnan yfirmaður í hamfarastjórnunarsviði Tamil Nadu héraðs.Heavy duty drilling machines and equipments have been deployed and experts from NLC, ONGC, L&T and NIT Tiruchirapalli are at site to be of guidance. Further assistance would be sought depending on the status of the rescue efforts. — Edappadi K Palaniswami (@EPSTamilNadu) October 28, 2019
Indland Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sjá meira