Seinni bylgjan: „Hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2019 10:30 Tandri hleypur af velli. vísir/skjáskot Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöld í Olís-deild karla. Þegar Stjarnan var sex mörkum undir er rúmar fimm mínútur voru eftir var Tandri hins vegar tekinn af velli í mikilvægri sókn Stjörnunnar. Seinni bylgjan fór yfir þessa skiptingu í gær en inn á kom Birgir Steinn Jónsson sem hafði ekkert spilað í leiknum. „Það var hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann. Ég hélt að Tandri væri meiddur en kannski er þetta eitthvað sem þeir voru búnir að fara yfir,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar. „Mér fannst virkilega gaman að sjá Tandra í þessu standi sem hann var í. Hann er búinn að vera í vandræðum í sókn en ég var ánægður með hann,“ bætti Ágúst Jóhannsson við. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Furðuleg skipting á Tandra Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10. október 2019 07:30 Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10. október 2019 09:30 Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10. október 2019 08:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöld í Olís-deild karla. Þegar Stjarnan var sex mörkum undir er rúmar fimm mínútur voru eftir var Tandri hins vegar tekinn af velli í mikilvægri sókn Stjörnunnar. Seinni bylgjan fór yfir þessa skiptingu í gær en inn á kom Birgir Steinn Jónsson sem hafði ekkert spilað í leiknum. „Það var hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann. Ég hélt að Tandri væri meiddur en kannski er þetta eitthvað sem þeir voru búnir að fara yfir,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar. „Mér fannst virkilega gaman að sjá Tandra í þessu standi sem hann var í. Hann er búinn að vera í vandræðum í sókn en ég var ánægður með hann,“ bætti Ágúst Jóhannsson við. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Furðuleg skipting á Tandra
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10. október 2019 07:30 Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10. október 2019 09:30 Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10. október 2019 08:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10. október 2019 07:30
Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10. október 2019 09:30
Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10. október 2019 08:30