Íslenski boltinn

Ágúst Gylfason: „Fyrsta skrefið er að festa Gróttu í úrvalsdeild“

„Við erum staðráðnir í því að mæta hér og bæta umgjörðina í félaginu og vinna með ungum og efnilegum strákum, sem eru uppaldir,“ sagði Ágúst Gylfason er hann skrifaði undir þriggja ára samning við Gróttu í dag. 

Grótta leikur í fyrsta skipti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð og var Ágúst spurður út í komandi verkefni. 

Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Ágúst í dag og sjá má innslagið sem sýnt var í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld hér að ofan.


Tengdar fréttir

Ágúst tekinn við Gróttu

Ágúst Þór Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu sem verður nýliði í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Ágúst ráðinn þjálfari Gróttu í dag

Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×