Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2019 12:30 Úr leiknum í gær. vísir/vilhelm Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Liðin mættust í Víkinni í gær og kvörtuðu Írarnir, þar á meðal þjálfarinn Stephen Kenny, yfir vellinum og dómaranum í viðtali eftir leikinn. Markið og vítaspyrnudóminn úr leiknum má sjá hér að neðan. Auðvelt er að skilja dómara leiksins, Dumtri Muntean, að hann hafi bent á punktinn. Eina mark leiksins skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að vítaspyrnan var dæmd.Ireland U-21s blown off course in surreal Iceland defeat https://t.co/6tsTG7AHNc via @IrishTimesSport — Irish Times Sport (@IrishTimesSport) October 15, 2019 Í fyrirsögn Irish Times segir að írska U21-árs landsliðið hafi lent í vandræðum með vindinn og segja tapið furðulegt. Þeir segja einnig að tapið hafi verið súrrealískt en þetta var fyrsta tap Íranna í keppninni. Írarnir eru þó áfram á toppi riðilsins með tíu stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig. Írarnir hafa þó leikið einum leik meira en Ísland. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16. október 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. 15. október 2019 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Tottenham | Heldur fullkomin byrjun Spurs áfram? Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Liðin mættust í Víkinni í gær og kvörtuðu Írarnir, þar á meðal þjálfarinn Stephen Kenny, yfir vellinum og dómaranum í viðtali eftir leikinn. Markið og vítaspyrnudóminn úr leiknum má sjá hér að neðan. Auðvelt er að skilja dómara leiksins, Dumtri Muntean, að hann hafi bent á punktinn. Eina mark leiksins skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að vítaspyrnan var dæmd.Ireland U-21s blown off course in surreal Iceland defeat https://t.co/6tsTG7AHNc via @IrishTimesSport — Irish Times Sport (@IrishTimesSport) October 15, 2019 Í fyrirsögn Irish Times segir að írska U21-árs landsliðið hafi lent í vandræðum með vindinn og segja tapið furðulegt. Þeir segja einnig að tapið hafi verið súrrealískt en þetta var fyrsta tap Íranna í keppninni. Írarnir eru þó áfram á toppi riðilsins með tíu stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig. Írarnir hafa þó leikið einum leik meira en Ísland.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16. október 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. 15. október 2019 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Tottenham | Heldur fullkomin byrjun Spurs áfram? Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16. október 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. 15. október 2019 19:00
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti