Spá samdrætti í smíði nýrri íbúða Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2019 20:58 Samtök iðnaðarins spá samdrætti í smíði nýrra íbúða á næstu misserum en íbúðum á fyrstu byggingastigum hefur fækkað um tæpan fimmtung frá síðustu talningu. Íbúðaverð hefur hins vegar verið nokkuð stöðugt að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins. Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði segir mikla þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Íbúðamarkaður í niðursveiflu var fyrirsögn erindis Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga í morgun. Hann segir samdrátt í byggingu húsnæðis á fyrstu stigum. „Rétt um átján prósent samdrátt nú í septembertalningu. Það er umtalsverður viðsnúningur sem er að eiga sér stað þar sem er þá vísbending um það sem koma skal í framboði á nýju íbúðarhúsnæði,“ segir Ingólfur. Á sama tíma hefur kaupsamningum fækkað og fleiri íbúðir seljast undir verði. Hins vegar virðist verð almennt ekki hafa lækkað síðustu mánuði. „Þetta hefur verið nokkuð stöðugt. Raunverðið er reyndar bara rétt við núllið núna. Við höfum ekki séð tólf mánaða hækkun á raunvirði íbúðarhúsnæðis við núllið síðan þessi markaður byrjaði að taka við sér 2010 eða 2011,“ segir Ingólfur.Stöð 2Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs, segir enn mikla þörf fyrir hagkvæmari íbúðir fyrir fyrstu kaupendur. „Það hefur töluvert verið byggt undanfarið en við metum það sem svo að það sé ennþá verið að kalla eftir minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að setja milljarða í uppbyggingu á almennu íbúðarhúsnæði og býst Sigrún við að þörfinni fyrir hagkvæmt húsnæði verði mætt. „Við teljum að þessar aðgerðir verði til þess að auka uppbyggingu á minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún.Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs.Vísir/Stöð 2 Húsnæðismál Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eigendum Viðskipti innlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eigendum Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Samtök iðnaðarins spá samdrætti í smíði nýrra íbúða á næstu misserum en íbúðum á fyrstu byggingastigum hefur fækkað um tæpan fimmtung frá síðustu talningu. Íbúðaverð hefur hins vegar verið nokkuð stöðugt að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins. Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði segir mikla þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Íbúðamarkaður í niðursveiflu var fyrirsögn erindis Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga í morgun. Hann segir samdrátt í byggingu húsnæðis á fyrstu stigum. „Rétt um átján prósent samdrátt nú í septembertalningu. Það er umtalsverður viðsnúningur sem er að eiga sér stað þar sem er þá vísbending um það sem koma skal í framboði á nýju íbúðarhúsnæði,“ segir Ingólfur. Á sama tíma hefur kaupsamningum fækkað og fleiri íbúðir seljast undir verði. Hins vegar virðist verð almennt ekki hafa lækkað síðustu mánuði. „Þetta hefur verið nokkuð stöðugt. Raunverðið er reyndar bara rétt við núllið núna. Við höfum ekki séð tólf mánaða hækkun á raunvirði íbúðarhúsnæðis við núllið síðan þessi markaður byrjaði að taka við sér 2010 eða 2011,“ segir Ingólfur.Stöð 2Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs, segir enn mikla þörf fyrir hagkvæmari íbúðir fyrir fyrstu kaupendur. „Það hefur töluvert verið byggt undanfarið en við metum það sem svo að það sé ennþá verið að kalla eftir minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að setja milljarða í uppbyggingu á almennu íbúðarhúsnæði og býst Sigrún við að þörfinni fyrir hagkvæmt húsnæði verði mætt. „Við teljum að þessar aðgerðir verði til þess að auka uppbyggingu á minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún.Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs.Vísir/Stöð 2
Húsnæðismál Mest lesið Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eigendum Viðskipti innlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eigendum Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira