Grátbroslegar helgar Björk Eiðsdóttir skrifar 4. október 2019 09:00 Leikstjórinn Nanna Kristín og Sólveig Guðmundsdóttir sem leikur með henni í þáttunum. Fréttablaðið/Ernir Mikil eftirvænting var á meðal gesta í þéttsetnum aðalsal Bíó Paradísar þegar tveir fyrstu þættir Pabbahelga voru forsýndir í samstarfi við kvikmyndahátíðina RIFF. Þættirnir tveir lofa góðu enda ljúfsár og meinfyndin lýsing á annars alvarlegu málefni sem fjölmargir þekkja; framhjáhaldi, skilnaði og öllu sem slíku fylgir. Nanna Kristín Magnúsdóttir er ekki aðeins handritshöfundur þáttanna og einn framleiðenda heldur leikur hún jafnframt aðalhlutverkið og gerir sjálfri sér sem leikkonu ekkert sérlega auðvelt fyrir en senur hennar eru nærgöngular og oft á tíðum örlítið óþægilegar. Sagan á sér stað í íslenskum raunveruleika og ekki er dregin upp nein glansmynd af skilnaði, aðdraganda hans né eftirleik en kómískar hliðar ástandsins eru þó aldrei langt undan. Þegar Nanna fylgdi þáttunum úr hlaði sagðist hún vilja spegla samfélagið á einhvern hátt og velta upp spurningum. Henni tekst það svo sannarlega og sjálfsagt geta ansi margir tengt við söguna hvort sem þeir hafa skilið, eru að fara að skilja eða þekkja einhvern sem hefur skilið. bjork@birtingur.isKolbrún, Rakel Björk og Þórunn Erna skemmtu sér vel.Sveinn Rögnvaldsson, Signý Gunnarsdóttir og Regína Sjöfn sem fer með hlutverk dótturinnar í þáttunum.Kolbrún, Rakel Björk og Þórunn Erna skemmtu sér vel.Guðríður Erna og Daði Már. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mikil eftirvænting var á meðal gesta í þéttsetnum aðalsal Bíó Paradísar þegar tveir fyrstu þættir Pabbahelga voru forsýndir í samstarfi við kvikmyndahátíðina RIFF. Þættirnir tveir lofa góðu enda ljúfsár og meinfyndin lýsing á annars alvarlegu málefni sem fjölmargir þekkja; framhjáhaldi, skilnaði og öllu sem slíku fylgir. Nanna Kristín Magnúsdóttir er ekki aðeins handritshöfundur þáttanna og einn framleiðenda heldur leikur hún jafnframt aðalhlutverkið og gerir sjálfri sér sem leikkonu ekkert sérlega auðvelt fyrir en senur hennar eru nærgöngular og oft á tíðum örlítið óþægilegar. Sagan á sér stað í íslenskum raunveruleika og ekki er dregin upp nein glansmynd af skilnaði, aðdraganda hans né eftirleik en kómískar hliðar ástandsins eru þó aldrei langt undan. Þegar Nanna fylgdi þáttunum úr hlaði sagðist hún vilja spegla samfélagið á einhvern hátt og velta upp spurningum. Henni tekst það svo sannarlega og sjálfsagt geta ansi margir tengt við söguna hvort sem þeir hafa skilið, eru að fara að skilja eða þekkja einhvern sem hefur skilið. bjork@birtingur.isKolbrún, Rakel Björk og Þórunn Erna skemmtu sér vel.Sveinn Rögnvaldsson, Signý Gunnarsdóttir og Regína Sjöfn sem fer með hlutverk dótturinnar í þáttunum.Kolbrún, Rakel Björk og Þórunn Erna skemmtu sér vel.Guðríður Erna og Daði Már.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira