Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. október 2019 15:54 Sahar Tabar beitti ýmsum aðferðum til að ná fram útliti sínu. instagram Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Tabar er ásökuð um ýmsa glæpi, þar á meðal guðlast og að hafa hvatt til ofbeldis, samkvæmt fréttaflutningi Tasnim fréttastofunnar. Tabar vakti mikla athygli í fyrra þegar myndum af henni var dreift um Internetið og er hún talin hafa farið í allt að 50 lýtaaðgerðir til að líkjast leikkonunni Angelinu Jolie, en myndirnar af henni eru sagðar vera mikið unnar.Sahar Tabar var handtekin meðal annars fyrir guðlast og að hafa hvatt til ofbeldis.instagramSahar Tabar er 22 ára gömul og er hún þekkt fyrir myndir og myndbönd sem hún hefur birt á Instagram síðu sinni. Margir netverjar hafa sagt hana vera uppvakningsútgáfuna (e. Zombie) af Angelinu Jolie. Tabar ýjaði sjálf að því, eftir að fylgjendum hennar fjölgaði á Instagram, að hún næði öfgakenndu útlitinu fram með förðun og tölvuvinnslu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Tasnim var Tabar handtekin eftir að lögregluyfirvöldum bárust kvartanir frá almenningi. Hún er ásökuð um guðlast, að hafa hvatt til ofbeldis, að hafa stolið, brotið reglur landsins um klæðaburð og að hafa hvatt ungt fólk til uppreisnar. Instagram síða hennar hefur síðan verið tekin niður. Hún bætist nú við langan lista íranskra áhrifavalda og tískubloggara sem hafa komist í kast við lögin. Eftir að fregnir af handtöku hennar bárust hafa íranskir netverjar fordæmt yfirvöld harðlega. Íran Trúmál Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Tabar er ásökuð um ýmsa glæpi, þar á meðal guðlast og að hafa hvatt til ofbeldis, samkvæmt fréttaflutningi Tasnim fréttastofunnar. Tabar vakti mikla athygli í fyrra þegar myndum af henni var dreift um Internetið og er hún talin hafa farið í allt að 50 lýtaaðgerðir til að líkjast leikkonunni Angelinu Jolie, en myndirnar af henni eru sagðar vera mikið unnar.Sahar Tabar var handtekin meðal annars fyrir guðlast og að hafa hvatt til ofbeldis.instagramSahar Tabar er 22 ára gömul og er hún þekkt fyrir myndir og myndbönd sem hún hefur birt á Instagram síðu sinni. Margir netverjar hafa sagt hana vera uppvakningsútgáfuna (e. Zombie) af Angelinu Jolie. Tabar ýjaði sjálf að því, eftir að fylgjendum hennar fjölgaði á Instagram, að hún næði öfgakenndu útlitinu fram með förðun og tölvuvinnslu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Tasnim var Tabar handtekin eftir að lögregluyfirvöldum bárust kvartanir frá almenningi. Hún er ásökuð um guðlast, að hafa hvatt til ofbeldis, að hafa stolið, brotið reglur landsins um klæðaburð og að hafa hvatt ungt fólk til uppreisnar. Instagram síða hennar hefur síðan verið tekin niður. Hún bætist nú við langan lista íranskra áhrifavalda og tískubloggara sem hafa komist í kast við lögin. Eftir að fregnir af handtöku hennar bárust hafa íranskir netverjar fordæmt yfirvöld harðlega.
Íran Trúmál Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira