Ákærður fyrir að brjóta endurtekið á kærustu sinni þegar hún var sofandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2019 10:00 Maðurinn er ákærður Fréttablaðið/Anton Brink Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Brotin áttu sér stað á heimili þeirra en vísað er til fjögurra brota í ákærunni á hendur manninum. Öll brotin áttu sér stað á nokkrum vikum eftir að konan var sofnuð. Er maðurinn í tvígang kærður fyrir nauðgun. Í fyrra skiptið fyrir að hafa að næturlagi, án samþykkis konunnar, klætt hana úr nærbuxunum og fjarlægt túrtappa úr leggöngum hennar og haft við hana samræði. Er hann sakaður um að hafa notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Í síðara skiptið er maðurinn kærður fyrir að hafa reynt að hafa endaþarmsmök við konuna eftir að hún var sofnuð. Lét hann af háttsemi sinni þegar konan vaknaði og varð þess vör að getnaðarlimur hans snerti endaþarm hennar. Þá er maðurinn kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi, eftir að konan var sofnuð, afklætt hana úr nærbuxunum og stundað sjálfsfróun yfir konunni þar til hann fékk sáðfall yfir líkama hennar. Að lokum er hann kærður fyrir annað brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi eftir að konan var sofnuð fróað sér yfir höfði hennar þar til hann fékk sáðfall yfir andlit hennar og hár. Á sama tíma er honum gefið að sök að hafa tekið atvikið upp á síma sinn. Konan gerir kröfu um rúmlega sjö milljóna króna bótakröfu í málinu. Málið var þingfest við Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Brotin áttu sér stað á heimili þeirra en vísað er til fjögurra brota í ákærunni á hendur manninum. Öll brotin áttu sér stað á nokkrum vikum eftir að konan var sofnuð. Er maðurinn í tvígang kærður fyrir nauðgun. Í fyrra skiptið fyrir að hafa að næturlagi, án samþykkis konunnar, klætt hana úr nærbuxunum og fjarlægt túrtappa úr leggöngum hennar og haft við hana samræði. Er hann sakaður um að hafa notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Í síðara skiptið er maðurinn kærður fyrir að hafa reynt að hafa endaþarmsmök við konuna eftir að hún var sofnuð. Lét hann af háttsemi sinni þegar konan vaknaði og varð þess vör að getnaðarlimur hans snerti endaþarm hennar. Þá er maðurinn kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi, eftir að konan var sofnuð, afklætt hana úr nærbuxunum og stundað sjálfsfróun yfir konunni þar til hann fékk sáðfall yfir líkama hennar. Að lokum er hann kærður fyrir annað brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi eftir að konan var sofnuð fróað sér yfir höfði hennar þar til hann fékk sáðfall yfir andlit hennar og hár. Á sama tíma er honum gefið að sök að hafa tekið atvikið upp á síma sinn. Konan gerir kröfu um rúmlega sjö milljóna króna bótakröfu í málinu. Málið var þingfest við Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira