Haraldur Franklín kominn með sæti á Áskorendamótaröðinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. október 2019 17:11 Haraldur Franklín Magnús. VÍSIR/GETTY Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús mun verða á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Rúv greindi fyrst frá í dag. Haraldur hefur spilað vel á Nordic Tour í sumar og það er í gegnum hana sem hann tryggir sæti sitt á Áskorendamótaröðinni. Efstu fimm kylfingar á stigalista mótaraðarinnar fá sæti á Áskorendamótaröðinni. Haraldur Franklín er sem stendur í fjórða sæti og er orðið öruggt að hann verður á meðal topp fimm. Lokamót tímabilsins á mótaröðinni fer fram í Eistlandi og hófst það í dag. Haraldur er á meðal keppenda ásamt Axel Bóassyni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er einnig búinn að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni. Golf Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús mun verða á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Rúv greindi fyrst frá í dag. Haraldur hefur spilað vel á Nordic Tour í sumar og það er í gegnum hana sem hann tryggir sæti sitt á Áskorendamótaröðinni. Efstu fimm kylfingar á stigalista mótaraðarinnar fá sæti á Áskorendamótaröðinni. Haraldur Franklín er sem stendur í fjórða sæti og er orðið öruggt að hann verður á meðal topp fimm. Lokamót tímabilsins á mótaröðinni fer fram í Eistlandi og hófst það í dag. Haraldur er á meðal keppenda ásamt Axel Bóassyni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er einnig búinn að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni.
Golf Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira