Lilja Rannveig áfram formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:48 Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22