Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2019 18:37 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni. Fréttablaðið/gva Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila.Fjallað var um ákæruna í vikunnien málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag á þriðjudaginn. Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem Þorsteinn er ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir barni. Landsréttur dæmdiÞorstein í fimm og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu.Í ákærunni, sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að Þorsteinn er ákærður fyrir að hafa „margítrekað eða í að minnsta kosti 50 skipti“ haft kynferðismök við dreng með ólögmætri nauðung á tímabilinu sem um ræðir.Er honum gert að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska og reynslumunar. Er hann sagður hafa gefið drengnum peninga, þar með talið greiðslukort til afnota, fatnað, sólgleraugu, mat á veitingastöðum, tóbak, áfengi, kannabisefni og tvo farsíma, símanúmer með gagnamagni til afnota.Sagður hafa krafist endurgreiðslu þegar drengurinn reyndi að slíta samskiptum Þá er hann sakaður um að hafa beitt drenginn þrýstingi og yfirgangi til að þess að hitta hann og fá framgengt vilja sínum að hafa við hann kynferðismök, með því að hringja og senda margítrekuð skilaboð í síma og í gegnum samskiptaforrit.Er hann sagður hafa virt að vettugi svör drengsins þegar hann sagðist ekki vilja eða geta hitt hann, mætt óvænt á staði þar sem hann var staddur auk þess að krefjast endurgreiðslu peninga og gjafa er hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein.Þorsteinn er einnig sakaður um að hafa á sama tímabili og hin meintu brot áttu sér stað, ítrekað tekið ljósmyndir sem sýndu drenginn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Er hann sagður hafa beðið drenginn um að senda sér kynferðislegar myndir. Er Þorsteinn einnig ákærður fyrir að hafa haft kynferðislegar myndir af drengnum í vörslu sinni í farsíma, auk þess sem hann er sakaður um að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila á samskiptamiðlum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila.Fjallað var um ákæruna í vikunnien málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag á þriðjudaginn. Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem Þorsteinn er ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir barni. Landsréttur dæmdiÞorstein í fimm og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu.Í ákærunni, sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að Þorsteinn er ákærður fyrir að hafa „margítrekað eða í að minnsta kosti 50 skipti“ haft kynferðismök við dreng með ólögmætri nauðung á tímabilinu sem um ræðir.Er honum gert að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska og reynslumunar. Er hann sagður hafa gefið drengnum peninga, þar með talið greiðslukort til afnota, fatnað, sólgleraugu, mat á veitingastöðum, tóbak, áfengi, kannabisefni og tvo farsíma, símanúmer með gagnamagni til afnota.Sagður hafa krafist endurgreiðslu þegar drengurinn reyndi að slíta samskiptum Þá er hann sakaður um að hafa beitt drenginn þrýstingi og yfirgangi til að þess að hitta hann og fá framgengt vilja sínum að hafa við hann kynferðismök, með því að hringja og senda margítrekuð skilaboð í síma og í gegnum samskiptaforrit.Er hann sagður hafa virt að vettugi svör drengsins þegar hann sagðist ekki vilja eða geta hitt hann, mætt óvænt á staði þar sem hann var staddur auk þess að krefjast endurgreiðslu peninga og gjafa er hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein.Þorsteinn er einnig sakaður um að hafa á sama tímabili og hin meintu brot áttu sér stað, ítrekað tekið ljósmyndir sem sýndu drenginn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Er hann sagður hafa beðið drenginn um að senda sér kynferðislegar myndir. Er Þorsteinn einnig ákærður fyrir að hafa haft kynferðislegar myndir af drengnum í vörslu sinni í farsíma, auk þess sem hann er sakaður um að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila á samskiptamiðlum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00
Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52
Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42